Innlent

Flugvél hlekktist á í Nýjadal

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ Visir.is

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð að Nýjadal, skammt frá Sprengisandi, á ellefta tímanum í gærkvöld þegar að flugvél þar hlekktist á í flugtaki. Fjórir útlendingar voru um borð í flugvélinni og voru meiðsl þeirra minniháttar að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Rannsóknarnefnd flugslysa rannsakar nú aðdraganda slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×