Innlent

Féll af svölum á annarri hæð

Maður féll af annarri hæð fjölbýlishúss í Kópavogi rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Maðurinn var í teiti og fór út af svalir hússins til að fá sér frískt loft. Hann klifraði svo upp á svalarhandriðið með fyrrgreindum afleiðingum. Lögreglan segir að hann hafi sloppið ótrúlega vel miðað við aðstæður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×