Innlent

Manni sem féll í Glerárgljúfur haldið sofandi

Karlmaður sem féll í Glerárgljúfur skammt ofan Akureyrar á móts við öskuhaugana í Glerárdal í gær er alvarlega slasaður og haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Björgunarsveitarmenn aðstoðuðu lögreglu og sjúkraflutningamenn að ná manninum upp úr gljúfrinu og notuðu til þess sigbúnað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×