Innlent

Nýtt altarisverk vígt í Ísafjarðarkirkju

MYND/Ísafjarðarkirkja

Nýtt altarisverk í Ísafjarðarkirkju verður vígt við messu á sunnudaginn. Verkið er eftir Ölöf Nordal og byggt á helgisögunni um lausnarann og lóurnar. Verkið hefur fengið nafnið Fuglar himinsins.

Altarisverkið samanstendur af 749 leirlóum en þær voru mótaðar í leir af sóknarbörnum Ísafjarðarkirkju síðastliðinn vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×