Íslenski boltinn

Tveir leikir í Landsbankadeild karla í kvöld

Ólafur Þórðarson stýrir liði Fram í kvöld.
Ólafur Þórðarson stýrir liði Fram í kvöld. Mynd/Vilhelm Gunnarsson

Tveir leikir fara fram í kvöld í 11. umferð Landsbankadeildar karla. Breiðablik tekur á móti KR í Kópavoginum á meðan Víkingur mætir Fram á heimavelli. KR situr á botninum með sex stig, Fram er í 9. sæti með átta stig, Víkingur er í 8. sæti með níu stig og þessir leikir því gríðarlega mikilvægir í botnbaráttunni. Breiðablik er í 6. sæti með 13 stig. Leikirnir hefjast klukkan 19:15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×