Fann tönn í höfði sínu 18. júlí 2007 12:59 Sennilega hefði verið skárra að fá tönn í rassinn. Ástralski ruðningsleikmaðurinn Ben Czislowski fékk óvenjulega skýringu á höfuðverk sem hafði verið að ergja hann í fjóra mánuði. Höfuðverkurinn hófst eftir að Czislowski lenti í árekstri við leikmanninn Matt Austin og þurfti að láta sauma sár á höfði sínu. Þegar hann var orðinn þreyttur á verknum og fékk svo augnsýkingu í ofanálag leitaði hann til læknis, sem fann tönn hins leikmannsins í höfði hans. Czislowski, sem leikur fyrir Wynnum liðið í Brisbane sagðist hlæja að þessu núna, en hann hefði haft áhyggjur þegar læknirinn sagði honum að mikil sýkingarhætta fylgdi tönnum. Þá sagði hann geyma tönnina á náttborðinu sínu og að Austin væri velkomið að fá hana aftur ef hann hefði áhuga. Þetta er alls ekkert eindæmi í ruðningi, því fyrir þremur árum þurfti annar ástralskur leikmaður, Shane Millard, að láta fjarlægja tönn andstæðings úr höfði sínu. Árið 2002 lenti svo þriðji ástralski leikmaðurinn í því að fá svo slæma sýkingu í hendina að læknar óttuðust að þeir þyrftu að fjarlægja hana. Uppruni sýkingarinnar fannst þó að lokum, en hann var með tönn grafna í hendina. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Ástralski ruðningsleikmaðurinn Ben Czislowski fékk óvenjulega skýringu á höfuðverk sem hafði verið að ergja hann í fjóra mánuði. Höfuðverkurinn hófst eftir að Czislowski lenti í árekstri við leikmanninn Matt Austin og þurfti að láta sauma sár á höfði sínu. Þegar hann var orðinn þreyttur á verknum og fékk svo augnsýkingu í ofanálag leitaði hann til læknis, sem fann tönn hins leikmannsins í höfði hans. Czislowski, sem leikur fyrir Wynnum liðið í Brisbane sagðist hlæja að þessu núna, en hann hefði haft áhyggjur þegar læknirinn sagði honum að mikil sýkingarhætta fylgdi tönnum. Þá sagði hann geyma tönnina á náttborðinu sínu og að Austin væri velkomið að fá hana aftur ef hann hefði áhuga. Þetta er alls ekkert eindæmi í ruðningi, því fyrir þremur árum þurfti annar ástralskur leikmaður, Shane Millard, að láta fjarlægja tönn andstæðings úr höfði sínu. Árið 2002 lenti svo þriðji ástralski leikmaðurinn í því að fá svo slæma sýkingu í hendina að læknar óttuðust að þeir þyrftu að fjarlægja hana. Uppruni sýkingarinnar fannst þó að lokum, en hann var með tönn grafna í hendina.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira