Rekin frá Bandaríkjunum en barnið varð eftir 16. júlí 2007 18:58 Dagbjört Rós Halldórsdóttir, fær ekki að snúa til Bandaríkjanna til að sækja sautján mánaða dóttur sína. Henni var vísað frá Bandaríkjunum fyrir tveimur mánuðum en hún hafði þá ekki endurnýjað dvalarleyfi sitt. Dóttirin varð eftir í Bandaríkjunum, en Dagbjört fær ekki vegabréfsáritun til að hitta barnið. Dagbjört Rós sem er tuttugu og fimm ára var áður búsett í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum, sem hún kynntist á Keflavíkurflugvelli árið 2003. Hún fluttist með honum til Bandaríkjanna fyrir ári. Hún á fyrir sex ára son en eignaðist dóttur með eiginmanninum sem er sautján mánaða í dag. Erfiðleikar voru í hjónabandinu og maðurinn hafði lofað að skrifa undir dvalarleyfi fyrir hana í Bandaríkjunum en ekki staðið við það. Hann fór síðan að hóta henni með því að hún væri ólöglegur innflytjandi og gæti því ekki yfirgefið landið með barnið. Dagbjört var í sambandi við skrifstofur innflytjendamála í Bandaríkjunum þar sem hún fékk þær upplýsingar að ekkert væri hægt að gera nema undirskriftin fengist. Þar sem sonur hennar var í Bandarískum skóla og hún var enn með gilt skírteini frá bandarískum hermálayfirvöldum í Þýskalandi, taldi hún að ekki væri hætta á ferðum. Áfallið dundi yfir þegar hún var stöðvuð fyrir hraðakstur og handtekinn í kjölfarið fyrir að vera ólöglega í landinu. Eiginmaður hennar kom barninu fyrir hjá foreldrum sínum og neitar móðurinni um að tala við barnið eða fá það til sín. Bandaríska sendiráðið hefur einning neitað henni um vegabréfsáritun til að fara til Bandaríkjanna til að sækja rétt sinn í forræðisdeilu. Hreinn Pálsson sendiráðsritari hjá Utanríkisráðuneytinu segir að reynt sé að aðstoða Dagbjörtu, aðallega með því að veita ráðgjöf. Henni verði hjálpað að finna lögfræðing í Bandaríkjunum en hún verði að greiða fyrir lögfræðiaðstoð úr eigin vasa. Sá kostnaður gæti hlaupið á tugum milljóna. Dagbjört Rós segir að sér hafi verið ráðlagt að vinna hluta af pappírsvinnunni sjálf til að draga úr kostnaði, það sé afar flókið ekki síst þar sem hún megi ekki vera í Bandaríkjunum. Hún segir þeirri spurningu enn ósvarað hvort hún geti höfðað forræðismál nema vera stödd vestanhafs. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Dagbjört Rós Halldórsdóttir, fær ekki að snúa til Bandaríkjanna til að sækja sautján mánaða dóttur sína. Henni var vísað frá Bandaríkjunum fyrir tveimur mánuðum en hún hafði þá ekki endurnýjað dvalarleyfi sitt. Dóttirin varð eftir í Bandaríkjunum, en Dagbjört fær ekki vegabréfsáritun til að hitta barnið. Dagbjört Rós sem er tuttugu og fimm ára var áður búsett í Þýskalandi ásamt eiginmanni sínum, sem hún kynntist á Keflavíkurflugvelli árið 2003. Hún fluttist með honum til Bandaríkjanna fyrir ári. Hún á fyrir sex ára son en eignaðist dóttur með eiginmanninum sem er sautján mánaða í dag. Erfiðleikar voru í hjónabandinu og maðurinn hafði lofað að skrifa undir dvalarleyfi fyrir hana í Bandaríkjunum en ekki staðið við það. Hann fór síðan að hóta henni með því að hún væri ólöglegur innflytjandi og gæti því ekki yfirgefið landið með barnið. Dagbjört var í sambandi við skrifstofur innflytjendamála í Bandaríkjunum þar sem hún fékk þær upplýsingar að ekkert væri hægt að gera nema undirskriftin fengist. Þar sem sonur hennar var í Bandarískum skóla og hún var enn með gilt skírteini frá bandarískum hermálayfirvöldum í Þýskalandi, taldi hún að ekki væri hætta á ferðum. Áfallið dundi yfir þegar hún var stöðvuð fyrir hraðakstur og handtekinn í kjölfarið fyrir að vera ólöglega í landinu. Eiginmaður hennar kom barninu fyrir hjá foreldrum sínum og neitar móðurinni um að tala við barnið eða fá það til sín. Bandaríska sendiráðið hefur einning neitað henni um vegabréfsáritun til að fara til Bandaríkjanna til að sækja rétt sinn í forræðisdeilu. Hreinn Pálsson sendiráðsritari hjá Utanríkisráðuneytinu segir að reynt sé að aðstoða Dagbjörtu, aðallega með því að veita ráðgjöf. Henni verði hjálpað að finna lögfræðing í Bandaríkjunum en hún verði að greiða fyrir lögfræðiaðstoð úr eigin vasa. Sá kostnaður gæti hlaupið á tugum milljóna. Dagbjört Rós segir að sér hafi verið ráðlagt að vinna hluta af pappírsvinnunni sjálf til að draga úr kostnaði, það sé afar flókið ekki síst þar sem hún megi ekki vera í Bandaríkjunum. Hún segir þeirri spurningu enn ósvarað hvort hún geti höfðað forræðismál nema vera stödd vestanhafs.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira