Íslenski boltinn

Þrír leikir í Landsbankadeild karla í kvöld

Fram fær Val í heimsókn í kvöld.
Fram fær Val í heimsókn í kvöld. Myns/Daníel R.

Tíunda umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu verður kláruð í kvöld með þremur leikjum. Fylkir fær Breiðablik í heimsókn, Víkingur mætir HK í Kópavogi og Fram tekur á móti Val í Reykjavíkurslag.

Með sigri geta Valsmenn minnkað forskot FH-inga niður í 2 stig á toppnum eftir að FH tapaði stigum gegn ÍA í fyrradag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×