Íslenski boltinn

Hálfleikur í bikarnum

Keflvíkingar hafa yfir gegn Þrótti á Valbjarnarvelli
Keflvíkingar hafa yfir gegn Þrótti á Valbjarnarvelli
Nú hefur verið flautað til hálfleiks í þremur síðustu viðureignunum í 16-liða úrslitum Visa bikarsins og er staðan 1-0 í þeim öllum. Fylkir hefur yfir 1-0 gegn Þór á Akureyri með marki Vals Fannars Gíslasonar, Keflavík hefur yfir 1-0 gegn Þrótti R með marki Sigurbjörns Hafþórssonar og þá hefur HK yfir 1-0 gegn grönnum sínum í Breiðablik í Kópavogi með marki Kristjáns Halldórssonar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×