Íslenski boltinn

Skagamenn í 8-liða úrslit

Skagamenn eru komnir í 8-liða úrslit Visa-bikarsins eftir 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld. Arnar Sigurgeirsson kom gestunum yfir í leiknum á síðustu augnablikum fyrri hálfleiks en Andri Júlíusson svaraði fyrir ÍA í upphafi þess síðari. Það var svo gott einstaklingsframtak Jóns Vilhelms Ákasonar í síðari hálfleik framlengingar sem réði úrslitum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×