Íslenski boltinn

Fjölnir og FH komin í 8-liða úrslit

FH tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarsins í kvöld
FH tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarsins í kvöld Mynd/Vilhelm
Fjölnismenn eru komnir í 8-liða úrslit Visabikarsins í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir 4-3 sigur á Fjarðabyggð á Eskifirði í æsilegum leik. Þá eru Íslandsmeistarar FH komnir áfram eftir 3-0 sigur á ÍBV í Eyjum. Leikir Hauka og Fram, KR og Vals og svo ÍA og Víkings eru allir komnir í framlengingu eftir að staðan var jöfn 1-1 eftir 90 mínútur í þeim öllum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×