Íslenski boltinn

Góður sigur Þróttara í Eyjum

Þróttur vann góðan sigur í Eyjum í dag
Þróttur vann góðan sigur í Eyjum í dag Mynd/AntonBrink
Þróttarar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á heimamönnum í ÍBV í 1. deildinni. Hjörtur Hjartarson skoraði þrennu fyrir gestina í fyrri hálfleik og Rafn Haraldsson bætti við fjórða markinu, en Atli Heimisson minnkaði muninn fyrir heimamenn. Þróttur er í þriðja sæti deildarinnar en ÍBV er í 5. sætinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×