Skerðing þorskkvóta kallar á skerðingu í veiðum á öllum bolfisktegundum 27. júní 2007 12:00 Sjómenn og útvegsmenn segja að draga verði sjálfkrafa úr veiðum á öllum bolfisktegundum verði þorskvótinn lækkaður niður í 130 þúsund tonn nema að menn vilji gerast brotlegir við lög. Menn úr þessum greinum sem fréttastofan ræddi við í morgun rökstyðja þetta svo að þorskhlutfallið sé svo hátt þegar verið er að veiða aðrar tegundir að skertur þorskkvóti dugi ekki á móti hinum veiðunum. Það blasi því við mönnum að gerast brotlegir og henda þorski í stórum stíl til að ná kvótanum í hinum bolfisktegundunum eða leggja niður skottið og hætta veiðum án þess að vera búnir að veiða kvóta sína í öðrum tegundum til fulls. Þeir benda á að bara til að ná óbreyttum ýsukvóta á næsta fiskveiðiári þurfi meira en 130 þúsund tonn af þorski á móti þeim ýsuafla miðað við aflasamsetningu undanfarinna ára. Hvergi séu til hrein ýsumið frekar en hrein mið annarra tegunda. Þá er þorskur vaxandi meðafli á hefðbundnum grálúðumiðum þannig að stöðugt þarf meiri þorsk á móti þeim veiðum og þorskur slæðist ávalt með þegar verið er að veiða karfa, ufsa og fleiri tegundir. Þeir segja því tómt mál að tala um að auka kvóta annarra tegunda, ef þorskkvótinn verður skertur, eins og ýjað er að í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif aflareglu sem út kom í gær. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Sjómenn og útvegsmenn segja að draga verði sjálfkrafa úr veiðum á öllum bolfisktegundum verði þorskvótinn lækkaður niður í 130 þúsund tonn nema að menn vilji gerast brotlegir við lög. Menn úr þessum greinum sem fréttastofan ræddi við í morgun rökstyðja þetta svo að þorskhlutfallið sé svo hátt þegar verið er að veiða aðrar tegundir að skertur þorskkvóti dugi ekki á móti hinum veiðunum. Það blasi því við mönnum að gerast brotlegir og henda þorski í stórum stíl til að ná kvótanum í hinum bolfisktegundunum eða leggja niður skottið og hætta veiðum án þess að vera búnir að veiða kvóta sína í öðrum tegundum til fulls. Þeir benda á að bara til að ná óbreyttum ýsukvóta á næsta fiskveiðiári þurfi meira en 130 þúsund tonn af þorski á móti þeim ýsuafla miðað við aflasamsetningu undanfarinna ára. Hvergi séu til hrein ýsumið frekar en hrein mið annarra tegunda. Þá er þorskur vaxandi meðafli á hefðbundnum grálúðumiðum þannig að stöðugt þarf meiri þorsk á móti þeim veiðum og þorskur slæðist ávalt með þegar verið er að veiða karfa, ufsa og fleiri tegundir. Þeir segja því tómt mál að tala um að auka kvóta annarra tegunda, ef þorskkvótinn verður skertur, eins og ýjað er að í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um þjóðhagsleg áhrif aflareglu sem út kom í gær.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira