Þriðjudagsslúðrið á Englandi 26. júní 2007 11:42 Heiðar Helguson er orðaður við sitt gamla félag Watford NordicPhotos/GettyImages Íslenskir leikmenn koma við sögu í slúðurpakkanum í bresku blöðunum í morgun. Daily Mirror segir Manchester United vera á höttunum eftir Eiði Smára Guðjohnsen og þá segir The Times að Heiðar Helguson gæti verið á leið aftur til fyrrum félaga sinna í Watford. Real Madrid og Barcelona eru að bítast um miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal að mati Daily Mirror. AC Milan ætlar að keppa við Chelsea um að landa brasilíska undrabarninu Alexandre Pato - The Sun. Carlos Tevez hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á því að ganga í raðir Arsenal og Inter Milan -ýmsir. Darren Bent gengur í raðir Tottenham fyrir 14 milljónir punda á næstu tveimur sólarhringum - Daily Star. Bolton ætlar að kaupa Leroy Lita frá Reading og ætlar honum að fylla skarð Nicolas Anelka sem er á förum frá félaginu - Daily Star. David Nugent er að bíða eftir því að Everton sýni honum áhuga eftir að hafa rætt við Sunderland og West Ham - The Sun. Manchester City ætlar að reyna að stela miðjumanninum Yossi Benayoun frá West Ham fyrir framan nefið á Liverpool sem er að reyna að festa kaup á honum - Daily Mirror. Roy Keane hjá Sunderland er að reyna að fá Leighton Baines frá Wigan sem metinn er á 6 milljónir - The Sun. Daily Mail segir að Fernando Torres ætli að fara þess á leit við forráðamenn Atletico Madrid að hann fái að fara frá félaginu og ætlar Liverpool að bjóða spænska félaginu Djibril Cisse í skiptum að mati Daily Mirror. Parma hefur boðið Manchester United 6 milljónir punda í Giuseppe Rossi - The Times. Arsenal mun bjóða Arsene Wenger 50% launahækkun í ljósi meints áhuga Barcelona um að fá hann í sínar raðir í framtíðinni - The Sun. FIFA og Enska knattspyrnusambandið hafa fallist á að greiða Newcastle 10 milljónir punda í skaðabætur vegna meiðsla Michael Owen á síðasta ári - Ýmsir. Loks segir Daily Mirror að Thierry Henry sé fyrsti leikmaðurinn hjá Barcelona til að klæðast treyju númer 14 síðan Johan Cruyff var og hét. Enski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Íslenskir leikmenn koma við sögu í slúðurpakkanum í bresku blöðunum í morgun. Daily Mirror segir Manchester United vera á höttunum eftir Eiði Smára Guðjohnsen og þá segir The Times að Heiðar Helguson gæti verið á leið aftur til fyrrum félaga sinna í Watford. Real Madrid og Barcelona eru að bítast um miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal að mati Daily Mirror. AC Milan ætlar að keppa við Chelsea um að landa brasilíska undrabarninu Alexandre Pato - The Sun. Carlos Tevez hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á því að ganga í raðir Arsenal og Inter Milan -ýmsir. Darren Bent gengur í raðir Tottenham fyrir 14 milljónir punda á næstu tveimur sólarhringum - Daily Star. Bolton ætlar að kaupa Leroy Lita frá Reading og ætlar honum að fylla skarð Nicolas Anelka sem er á förum frá félaginu - Daily Star. David Nugent er að bíða eftir því að Everton sýni honum áhuga eftir að hafa rætt við Sunderland og West Ham - The Sun. Manchester City ætlar að reyna að stela miðjumanninum Yossi Benayoun frá West Ham fyrir framan nefið á Liverpool sem er að reyna að festa kaup á honum - Daily Mirror. Roy Keane hjá Sunderland er að reyna að fá Leighton Baines frá Wigan sem metinn er á 6 milljónir - The Sun. Daily Mail segir að Fernando Torres ætli að fara þess á leit við forráðamenn Atletico Madrid að hann fái að fara frá félaginu og ætlar Liverpool að bjóða spænska félaginu Djibril Cisse í skiptum að mati Daily Mirror. Parma hefur boðið Manchester United 6 milljónir punda í Giuseppe Rossi - The Times. Arsenal mun bjóða Arsene Wenger 50% launahækkun í ljósi meints áhuga Barcelona um að fá hann í sínar raðir í framtíðinni - The Sun. FIFA og Enska knattspyrnusambandið hafa fallist á að greiða Newcastle 10 milljónir punda í skaðabætur vegna meiðsla Michael Owen á síðasta ári - Ýmsir. Loks segir Daily Mirror að Thierry Henry sé fyrsti leikmaðurinn hjá Barcelona til að klæðast treyju númer 14 síðan Johan Cruyff var og hét.
Enski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira