Fengu réttindi á við gagnkynheigða fyrir ári 22. júní 2007 13:00 Frá Gay Pride í Reykjavík í fyrra. MYND/NFS Samtökin '78 minnast þess í kvöld að ár er liðið frá því að þeir öðluðust að mestu leyti sömu réttindi og gagnkynhneigðir samkvæmt lögum. Baráttu samtakanna er þó langt í frá lokið að sögn framkvæmdastjórans. Lögin sem um ræðir voru samþykkt þann 27. júní fyrra en það er alþjóðlegur baráttudagur samkynhneigðra. Með þeim skipuðu Íslendingar sér í hóp þeirra þjóða heimsins þar sem réttindi samkynhneigðra eru hvað best tryggð. Að sögn Hrafnkels Stefánssonar, framkvæmdastjóra Samtakanna ´78, hafa lögin breytt miklu í lífi fjölda Íslendinga. Samkynhneigðir geti nú skráð sig í sambúð sem skipti miklu upp á skatta- og lífeyrisréttindi tengd mökum. Þá geti lesbíur nú farið í tæknifrjóvgun hér á landi en þær þurftu áður að fara til Danmerkur. Þá öðluðust samkynhneigðir rétt til frumættleiðinga frá útlöndum en ekki hefur reynt á það þar sem ekkert land hafi leyft ættleiðingar til samkynheigðra. Hrafnkell segir að í kjölfar þessa áfanga hafi samtökin beint sjónum sínum í auknum mæli í aðrar áttir, meðal annars að fræðslustarfi. Fræðslufulltrúi hafi verið ráðinn til samtakanna sem sjá muni um fræðslu til kennara og skóla. Þótt samkynhneigðir hafi öðlast lagaleg réttindi á við gagnkynheigða haldi baráttan áfram fyrir félagslegu réttlæti. Þá muni samtökin áfram knýja á um að trúfélögum verði veitt heimild til að gefa saman samkynhneigð pör en nokkur trúélög hafa þegar lýst yfir vilja til þess. Hátíðahöldin í kvöld hefjast í Iðnó klukkan níu en þar verður í fyrsta sinn veið Mannréttindaviðurkenning Samtakanna ´78 fyrir stuðning við mannréttindi samkynhneigðra. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Samtökin '78 minnast þess í kvöld að ár er liðið frá því að þeir öðluðust að mestu leyti sömu réttindi og gagnkynhneigðir samkvæmt lögum. Baráttu samtakanna er þó langt í frá lokið að sögn framkvæmdastjórans. Lögin sem um ræðir voru samþykkt þann 27. júní fyrra en það er alþjóðlegur baráttudagur samkynhneigðra. Með þeim skipuðu Íslendingar sér í hóp þeirra þjóða heimsins þar sem réttindi samkynhneigðra eru hvað best tryggð. Að sögn Hrafnkels Stefánssonar, framkvæmdastjóra Samtakanna ´78, hafa lögin breytt miklu í lífi fjölda Íslendinga. Samkynhneigðir geti nú skráð sig í sambúð sem skipti miklu upp á skatta- og lífeyrisréttindi tengd mökum. Þá geti lesbíur nú farið í tæknifrjóvgun hér á landi en þær þurftu áður að fara til Danmerkur. Þá öðluðust samkynhneigðir rétt til frumættleiðinga frá útlöndum en ekki hefur reynt á það þar sem ekkert land hafi leyft ættleiðingar til samkynheigðra. Hrafnkell segir að í kjölfar þessa áfanga hafi samtökin beint sjónum sínum í auknum mæli í aðrar áttir, meðal annars að fræðslustarfi. Fræðslufulltrúi hafi verið ráðinn til samtakanna sem sjá muni um fræðslu til kennara og skóla. Þótt samkynhneigðir hafi öðlast lagaleg réttindi á við gagnkynheigða haldi baráttan áfram fyrir félagslegu réttlæti. Þá muni samtökin áfram knýja á um að trúfélögum verði veitt heimild til að gefa saman samkynhneigð pör en nokkur trúélög hafa þegar lýst yfir vilja til þess. Hátíðahöldin í kvöld hefjast í Iðnó klukkan níu en þar verður í fyrsta sinn veið Mannréttindaviðurkenning Samtakanna ´78 fyrir stuðning við mannréttindi samkynhneigðra.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira