Innlent

Hálendiskort vegagerðarinnar

Vegagerðin birtir reglulega nýjar upplýsingar um færð á hálendisvegum.
Vegagerðin birtir reglulega nýjar upplýsingar um færð á hálendisvegum.

Kjalvegur og Uxahryggjaleið eru færir umferð en Kaldidalur er ófær. Sprengjusandsleið er ennþá lokuð og Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri eru ófærar. Leiðin í Herðubreiðalindir og í Öskju hafa verið opnaðar.

Þá vekur athygli að allir sumarfjallvegir á Vestfjörðum eru opnir.

Þetta sést ef skoðað er hálendiskort Vegagerðarinnar. Það má skoða kortið með því að ýta á hlekkinn hér að neðan.

Kortið er á pdf formi og er skoðað í Adobe Reader.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×