Stígamót fá starfsmannasjóð Engeyjar að gjöf 11. júní 2007 13:55 Engey RE1 var á sínum tíma stærsta skip íslenska flotans. Nú er það við veiðar undan ströndum Afríku. MYND/Þórður Áhöfnin á Engey RE 1 sem taldi 48 manns, hefur afhent Stígamótum starfsmannasjóð sinn, rúma hálfa milljón króna. Engey var nýverið seld úr landi, í kjölfarið var starfsmannafélagið leyst upp, og ákváðu skipverjarnir fyrrverandi að gefa Stígamótum sjóðinn. Kristján E. Gíslason var á Engeynni og var stýrimaður og síðar skipstjóri skipsins. „Við vorum búnir að safna þessum peningum í tvö ár þegar skipið var selt úr landi," segir Kristján í samtali við Vísi. „Okkur í áhöfninni fannst einfaldlega gáfulegra styrkja gott málefni í stað þess að fara út að borða fyrir peninginn." Kristján segir Stígamót vel að gjöfinni komin. „Þetta eru samtök sem hafa unnið ötullega að vakningu í þessu gríðarlega mikilvæga máli sem baráttan gegn kynferðisofbeldi er." Að sögn Kristjáns var gjöfin einnig hugsuð í aðra röndina til þess að vekja athygli á þessum málum. „Vonandi fylgja fleiri í fótspor okkar." „Slíkur stuðningur er ómetanlegur fyrir starfsemi Stígamóta," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. „Ekki bara vegna þess að fjármagn er nauðsynlegt til reksturs og samfélagsvinnu, heldur líka vegna þess móralska stuðnings sem í gjöfinni felst."Guðrún segir stuðning frá karlahópum á borð við starfsmannafélag Engeyjar vera merki um að kynferðisofbeldi sé ekki lengur alfarið á höndum kvenna, „heldur er samfélagið allt að taka við sér og taka aukna ábyrgð á málum. Sú þróun vekur bjartsýni. Stígamót þakka innilega fyrir stuðninginn," segir Guðrún að lokum. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Áhöfnin á Engey RE 1 sem taldi 48 manns, hefur afhent Stígamótum starfsmannasjóð sinn, rúma hálfa milljón króna. Engey var nýverið seld úr landi, í kjölfarið var starfsmannafélagið leyst upp, og ákváðu skipverjarnir fyrrverandi að gefa Stígamótum sjóðinn. Kristján E. Gíslason var á Engeynni og var stýrimaður og síðar skipstjóri skipsins. „Við vorum búnir að safna þessum peningum í tvö ár þegar skipið var selt úr landi," segir Kristján í samtali við Vísi. „Okkur í áhöfninni fannst einfaldlega gáfulegra styrkja gott málefni í stað þess að fara út að borða fyrir peninginn." Kristján segir Stígamót vel að gjöfinni komin. „Þetta eru samtök sem hafa unnið ötullega að vakningu í þessu gríðarlega mikilvæga máli sem baráttan gegn kynferðisofbeldi er." Að sögn Kristjáns var gjöfin einnig hugsuð í aðra röndina til þess að vekja athygli á þessum málum. „Vonandi fylgja fleiri í fótspor okkar." „Slíkur stuðningur er ómetanlegur fyrir starfsemi Stígamóta," segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. „Ekki bara vegna þess að fjármagn er nauðsynlegt til reksturs og samfélagsvinnu, heldur líka vegna þess móralska stuðnings sem í gjöfinni felst."Guðrún segir stuðning frá karlahópum á borð við starfsmannafélag Engeyjar vera merki um að kynferðisofbeldi sé ekki lengur alfarið á höndum kvenna, „heldur er samfélagið allt að taka við sér og taka aukna ábyrgð á málum. Sú þróun vekur bjartsýni. Stígamót þakka innilega fyrir stuðninginn," segir Guðrún að lokum.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira