Innlent

Húðflúraður í beinni

Í morgun hófst alþjóðleg Húðflúrhátíð á skemmtistaðnum Grand Rokk. Oddur Ástráðsson úr Íslandi í dag lét húðflúra sig í beinni útsendingu. Honum vafðist ekki tunga um tönn þegar hann tók viðtal á meðan dýrindis málverk var flúrað á handlegg hans.

Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en í fyrra sprengdi hátíðin utan af sér húsnæðið á Gauki á Stöng og mun færri komust að en vildu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×