Eigið fé smærri útgerða gufar upp við niðurskurð á þorskskvóta Gissur Sigurðsson skrifar 6. júní 2007 12:00 Eigið fé margra smærri útgerða gufar upp verði farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar um þriðjungsniðurskurð á þorskkvótanum. Óttast er að bankarnir muni ganga að þeim fyrirtækjum og að margvíslegar kvótatilfærslur séu fram undan. Í smábátakerfinu er staðan sú að hátt í 70 eigendur svonefndra 6 tonna báta hafa að undanförnu verið að láta smíða fyrir sig nýja 14 tonna báta, en talið er að nýr þannig bátur þurfi hátt í 500 tonn af þorskkvóta til að dæmið gangi upp fjárhagslega. Miðað við niðurskurðinn dugir smábátakvótinn hins vegar ekki þessum 70 bátum, hvað þá nokkur hundruð bátum til viðbótar sem eru í kerfinu. Auk þess munu vera mörg dæmi þess að útvegsmenn nýju 14 tonna bátana nemi ekki nema í kringum 30 prósentum og muni því að verulegu leyti gufa upp við skerðinguna. Bankarnir gera kröfu um ákveðið eiginfjárhlutfall og því er óttast að þeir muni ganga að þessum útgerðum til að tryggja hagsmuni sína. Í stóra kerfinu svonefnda mun eiginfjárstaðan líka versna og tekjur minnka en þrátt fyrir miklar skuldir þeirra er eiginfjárstaðan yfir leitt betri en hjá 14 tonna bátunum. Þó munu ýmsar smærri útgerðir í stóra kerfinu kunna að lenda í vandræðum. Við þessar aðstæður ríkir nú uppnám á kvótamarkaðnum, enginn virðist vita hvort kvótaverð muni hækka eða lækka en ef bankarnir eignast einhvern slatta af bátum má búast við talsverðu framboði á kvótamarkaðnum og að útgerðum fækki. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir eftirvæntingu stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira
Eigið fé margra smærri útgerða gufar upp verði farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar um þriðjungsniðurskurð á þorskkvótanum. Óttast er að bankarnir muni ganga að þeim fyrirtækjum og að margvíslegar kvótatilfærslur séu fram undan. Í smábátakerfinu er staðan sú að hátt í 70 eigendur svonefndra 6 tonna báta hafa að undanförnu verið að láta smíða fyrir sig nýja 14 tonna báta, en talið er að nýr þannig bátur þurfi hátt í 500 tonn af þorskkvóta til að dæmið gangi upp fjárhagslega. Miðað við niðurskurðinn dugir smábátakvótinn hins vegar ekki þessum 70 bátum, hvað þá nokkur hundruð bátum til viðbótar sem eru í kerfinu. Auk þess munu vera mörg dæmi þess að útvegsmenn nýju 14 tonna bátana nemi ekki nema í kringum 30 prósentum og muni því að verulegu leyti gufa upp við skerðinguna. Bankarnir gera kröfu um ákveðið eiginfjárhlutfall og því er óttast að þeir muni ganga að þessum útgerðum til að tryggja hagsmuni sína. Í stóra kerfinu svonefnda mun eiginfjárstaðan líka versna og tekjur minnka en þrátt fyrir miklar skuldir þeirra er eiginfjárstaðan yfir leitt betri en hjá 14 tonna bátunum. Þó munu ýmsar smærri útgerðir í stóra kerfinu kunna að lenda í vandræðum. Við þessar aðstæður ríkir nú uppnám á kvótamarkaðnum, enginn virðist vita hvort kvótaverð muni hækka eða lækka en ef bankarnir eignast einhvern slatta af bátum má búast við talsverðu framboði á kvótamarkaðnum og að útgerðum fækki.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Hrærður yfir eftirvæntingu stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Sjá meira