Eigið fé smærri útgerða gufar upp við niðurskurð á þorskskvóta Gissur Sigurðsson skrifar 6. júní 2007 12:00 Eigið fé margra smærri útgerða gufar upp verði farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar um þriðjungsniðurskurð á þorskkvótanum. Óttast er að bankarnir muni ganga að þeim fyrirtækjum og að margvíslegar kvótatilfærslur séu fram undan. Í smábátakerfinu er staðan sú að hátt í 70 eigendur svonefndra 6 tonna báta hafa að undanförnu verið að láta smíða fyrir sig nýja 14 tonna báta, en talið er að nýr þannig bátur þurfi hátt í 500 tonn af þorskkvóta til að dæmið gangi upp fjárhagslega. Miðað við niðurskurðinn dugir smábátakvótinn hins vegar ekki þessum 70 bátum, hvað þá nokkur hundruð bátum til viðbótar sem eru í kerfinu. Auk þess munu vera mörg dæmi þess að útvegsmenn nýju 14 tonna bátana nemi ekki nema í kringum 30 prósentum og muni því að verulegu leyti gufa upp við skerðinguna. Bankarnir gera kröfu um ákveðið eiginfjárhlutfall og því er óttast að þeir muni ganga að þessum útgerðum til að tryggja hagsmuni sína. Í stóra kerfinu svonefnda mun eiginfjárstaðan líka versna og tekjur minnka en þrátt fyrir miklar skuldir þeirra er eiginfjárstaðan yfir leitt betri en hjá 14 tonna bátunum. Þó munu ýmsar smærri útgerðir í stóra kerfinu kunna að lenda í vandræðum. Við þessar aðstæður ríkir nú uppnám á kvótamarkaðnum, enginn virðist vita hvort kvótaverð muni hækka eða lækka en ef bankarnir eignast einhvern slatta af bátum má búast við talsverðu framboði á kvótamarkaðnum og að útgerðum fækki. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Eigið fé margra smærri útgerða gufar upp verði farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar um þriðjungsniðurskurð á þorskkvótanum. Óttast er að bankarnir muni ganga að þeim fyrirtækjum og að margvíslegar kvótatilfærslur séu fram undan. Í smábátakerfinu er staðan sú að hátt í 70 eigendur svonefndra 6 tonna báta hafa að undanförnu verið að láta smíða fyrir sig nýja 14 tonna báta, en talið er að nýr þannig bátur þurfi hátt í 500 tonn af þorskkvóta til að dæmið gangi upp fjárhagslega. Miðað við niðurskurðinn dugir smábátakvótinn hins vegar ekki þessum 70 bátum, hvað þá nokkur hundruð bátum til viðbótar sem eru í kerfinu. Auk þess munu vera mörg dæmi þess að útvegsmenn nýju 14 tonna bátana nemi ekki nema í kringum 30 prósentum og muni því að verulegu leyti gufa upp við skerðinguna. Bankarnir gera kröfu um ákveðið eiginfjárhlutfall og því er óttast að þeir muni ganga að þessum útgerðum til að tryggja hagsmuni sína. Í stóra kerfinu svonefnda mun eiginfjárstaðan líka versna og tekjur minnka en þrátt fyrir miklar skuldir þeirra er eiginfjárstaðan yfir leitt betri en hjá 14 tonna bátunum. Þó munu ýmsar smærri útgerðir í stóra kerfinu kunna að lenda í vandræðum. Við þessar aðstæður ríkir nú uppnám á kvótamarkaðnum, enginn virðist vita hvort kvótaverð muni hækka eða lækka en ef bankarnir eignast einhvern slatta af bátum má búast við talsverðu framboði á kvótamarkaðnum og að útgerðum fækki.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira