Vandi sjávarbyggða til umræðu á Alþingi Gunnar Valþórsson skrifar 5. júní 2007 14:21 MYND/Anton Vandi sjávarbyggðanna var til umræðu utan dagskrár á Alþingi í dag. Málshefjandi var Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna norðvesturkjördæmi. Einar K. Guðfinnsson var til andsvara. Í kjölfarið fylgdu svo aðrir þingmenn til að ræða þetta mál sem mikið hefur verið í umræðunni. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir sagði að sjávarbyggðirnar hangi á bláþræði. Hún tók dæmi af fyrirtækjum víðsvegar um landið sem nýverið hafa lagt upp laupana og hún sagðist hafa fundið fyrir kvíða og óvissu í loftinu þegar hún heimsótti sjávarþorp á Vestfjörðum um síðustu helgi. Hún sagði að verst hefði íbúum þorpanna þótt tómlæti ríkisstjórnarinnar sem hún sagði þá finna fyrir. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, var til andsvara og hann tók undir með Ingibjörgu að vissulega væri vandinn víða mikill og að hluta þess vanda mætti rekja til fiskveiðistjórnunarkerfisins. Hann benti á að undanfarin ár hafi verið reynt að byggja inn í kerfið byggðatengda þætti sem hann sagði hafa skilað sér til margra byggðalaga. Einar sagði einnig mikilvægt að úthluta byggðakvóta á markvissari hátt en áður hafi verið gert. Hann sagði brýnt að reyna að tryggja að slíkur kvóti færi til þeirra byggðalaga sem í mestum vanda væru. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, benti á að í sáttmála síðustu ríkisstjórnar hafi verið gert ráð fyrir að hluti veiðigjalds ætti að renna aftur til sjávarbyggðanna í formi atvinnuuppbygginar og nýsköpunar. Ekkert slíkt ákvæði væri hins vegar í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, sagði hárrétt að aðgerða væri þörf og að ný ríkisstjórn hefði þegar tryggt flutning 20 opinberra starfa til Vestfjarða. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði hins vegar að þau störf væru aðeins dropi í hafið, því á síðustu árum hefðu tapast hátt í 300 störf á svæðinu. Stórtækari aðgera væri því þörf. Hann sagði að fólkið í sjávarbyggðunum gæti ekki beðið í óvissu fram á haust og hann sagði hætt við enn meiri fólksflótta af svæðunum verði ekkert að gert. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira
Vandi sjávarbyggðanna var til umræðu utan dagskrár á Alþingi í dag. Málshefjandi var Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, varaþingmaður Vinstri grænna norðvesturkjördæmi. Einar K. Guðfinnsson var til andsvara. Í kjölfarið fylgdu svo aðrir þingmenn til að ræða þetta mál sem mikið hefur verið í umræðunni. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir sagði að sjávarbyggðirnar hangi á bláþræði. Hún tók dæmi af fyrirtækjum víðsvegar um landið sem nýverið hafa lagt upp laupana og hún sagðist hafa fundið fyrir kvíða og óvissu í loftinu þegar hún heimsótti sjávarþorp á Vestfjörðum um síðustu helgi. Hún sagði að verst hefði íbúum þorpanna þótt tómlæti ríkisstjórnarinnar sem hún sagði þá finna fyrir. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, var til andsvara og hann tók undir með Ingibjörgu að vissulega væri vandinn víða mikill og að hluta þess vanda mætti rekja til fiskveiðistjórnunarkerfisins. Hann benti á að undanfarin ár hafi verið reynt að byggja inn í kerfið byggðatengda þætti sem hann sagði hafa skilað sér til margra byggðalaga. Einar sagði einnig mikilvægt að úthluta byggðakvóta á markvissari hátt en áður hafi verið gert. Hann sagði brýnt að reyna að tryggja að slíkur kvóti færi til þeirra byggðalaga sem í mestum vanda væru. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, benti á að í sáttmála síðustu ríkisstjórnar hafi verið gert ráð fyrir að hluti veiðigjalds ætti að renna aftur til sjávarbyggðanna í formi atvinnuuppbygginar og nýsköpunar. Ekkert slíkt ákvæði væri hins vegar í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, sagði hárrétt að aðgerða væri þörf og að ný ríkisstjórn hefði þegar tryggt flutning 20 opinberra starfa til Vestfjarða. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði hins vegar að þau störf væru aðeins dropi í hafið, því á síðustu árum hefðu tapast hátt í 300 störf á svæðinu. Stórtækari aðgera væri því þörf. Hann sagði að fólkið í sjávarbyggðunum gæti ekki beðið í óvissu fram á haust og hann sagði hætt við enn meiri fólksflótta af svæðunum verði ekkert að gert.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Sjá meira