Angelina Jolie vill fleiri börn Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 11. maí 2007 13:52 Fleiri líffræðileg börn, og fleiri ættleidd, sagði leikkonan Angelina Jolie í viðtali við People tímaritið, þegar hún var spurð að því hvort hún ætlaði að eignast fleiri börn. Hún á fjögur fyrir. Soninn Maddox, fimm ára, sem hún ættleiddi frá Kambódíu, og Pax, þriggja ára, ættleiddan í Vietnam. Dótturina Zahara, ættleiddi hún í Eþíópíu og Shiloh, eins árs, eignaðist hún með Brad Pitt. Shiloh litla var sannkallað eftirlæti fjölmiðla frá fyrsta degi. Hún var útnefnd ,,fallegasta barn í heimi" og alls greiddu fjölmiðlar tæpar sjö hundruð milljónir króna fyrir birtingarréttinn á fyrstu myndunum af henni. Peningana gaf parið til góðgerðamála. Jolie var einstæð móðir með Maddox þegar hún tók saman við Pitt fyrir þremur árum. Hún viðurkennir fjölskyldan hafi stækkað svolítið hratt. ,,Við sóttum börnin í skólann í gær, Brad leit á aftursætið og það voru þrjú börn þar!. Við gátum ekki hætt að hlæja." Aðspurð sagði Jolie parið eiga erfitt með að koma rómantíkinni fyrir með allan skarann, og alls óvíst er með félagslífið ef þau eignast fleiri börn, en George Clooney, vinur þeirra, lýsti því yfir um daginn að þau væru alls ekki velkomin í heimsókn með allan grislingaskarann. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Fleiri líffræðileg börn, og fleiri ættleidd, sagði leikkonan Angelina Jolie í viðtali við People tímaritið, þegar hún var spurð að því hvort hún ætlaði að eignast fleiri börn. Hún á fjögur fyrir. Soninn Maddox, fimm ára, sem hún ættleiddi frá Kambódíu, og Pax, þriggja ára, ættleiddan í Vietnam. Dótturina Zahara, ættleiddi hún í Eþíópíu og Shiloh, eins árs, eignaðist hún með Brad Pitt. Shiloh litla var sannkallað eftirlæti fjölmiðla frá fyrsta degi. Hún var útnefnd ,,fallegasta barn í heimi" og alls greiddu fjölmiðlar tæpar sjö hundruð milljónir króna fyrir birtingarréttinn á fyrstu myndunum af henni. Peningana gaf parið til góðgerðamála. Jolie var einstæð móðir með Maddox þegar hún tók saman við Pitt fyrir þremur árum. Hún viðurkennir fjölskyldan hafi stækkað svolítið hratt. ,,Við sóttum börnin í skólann í gær, Brad leit á aftursætið og það voru þrjú börn þar!. Við gátum ekki hætt að hlæja." Aðspurð sagði Jolie parið eiga erfitt með að koma rómantíkinni fyrir með allan skarann, og alls óvíst er með félagslífið ef þau eignast fleiri börn, en George Clooney, vinur þeirra, lýsti því yfir um daginn að þau væru alls ekki velkomin í heimsókn með allan grislingaskarann.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira