Lífið

Angelina vill gefa Pax Pitt nafnið

Angelina Jolie
Angelina Jolie MYND/Getty Images

Angelina Jolie hefur óskað eftir því við dómstól í Santa Monica að nafni ættleidds sonar hennar, Pax Thien Jolie, verði breytt í Pax Thien Jolie-Pitt, og mun þá drengurinn bera nafn unnusta leikkonunnar, Brad Pitt. Óskaði hún eftir nafnabreytingunni þann 16. apríl síðastliðinn.

Jolie ættleiddi drenginn, sem er þriggja ára gamall, frá Víetnam í síðasta mánuði. Ættleiddi hún drenginn ein þar sem víetnömsk lög leyfa ekki ættleiðingar ógiftra para.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.