Lífið

Marcia Cross: Tvöföld hamingja

Marcia Cross, ófrísk af tvíburasystrunum, þann 30. nóvember síðastliðinn.
Marcia Cross, ófrísk af tvíburasystrunum, þann 30. nóvember síðastliðinn. MYND/Getty Images

Aðþrengda eiginkonan Marcia Cross gæti ekki verið ánægðari eftir að hún eignaðsti tvíburasysturnar Eden og Savannah, 44 ára að aldri, en þær komu í heiminn þann 20. febrúar síðastliðinn. Tímaritið People greinir frá þessu.

Marcia segist vera búin að venjast nýju hlutverki sem felur í sér að fæða börnin, pumpa brjóstin, láta stúlkurnar ropa og að skipta um bleyjur. Segir hún systurnar farnar að sýna sinn eigin persónuleika en Svannah sparki mikið út í loftið á meðan Eden liggi sallaróleg. Þetta sé því tvöföld hamingja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.