Lífið

Þáttaraðir um æfi Bruce Lee

Bruce Lee
Bruce Lee MYND/gettyimages

Kínverska sjónvarpið ætla að gera 40 þátta heimildamynd um ævi kung fu snillingsins Bruce Lee. Þáttaraðirnar bera nafnið "The Legend of Bruce Lee" og mun gerð þáttanna vera um 43 milljarðar íslenskra króna.

Bruce Lee gerði 46 kung fu myndir á sinni æfi en hann dó aðeins 32 ára árið 1973. Chan Kwok-kwan mun leika Lee og segist hann hafa mjög blendnar tilfinningar til þess að taka að sér leika aðra eins stórstjörnu og Lee.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.