Sport

Dagný Linda í 35. sæti á Ítalíu

Guðmundur Jakobsson.
Guðmundur Jakobsson.
Dagný Linda Kristjánsdóttir skíðakona varð í 35. sæti á heimsbikarmóti í tvíkeppni kvenna í Tarvisio á Ítalíu. Fram kemur í tilkynningu frá Skíðasambandinu að hún hafi verið 38. eftir brunið af þeim 52 stúlkum sem kláruðu fyrri ferðina og náði svo 33. besta tímanum í sviginu. Sigurvegari varð Nicole Hosp frá Austurríki, önnur varð Julia Mancuso frá Bandaríkjunum og þriðja austurríska stúkan Marlies Schild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×