Innlent

Skipar nýjan stjórnarformann TR

MYND/Pjetur

Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Inga Má Aðalsteinsson viðskiptafræðing, formann stjórnar Tryggingastofnunar ríkisins. Hann tekur við af Kristni H. Gunnarssyni sem óskaði eftir því að verða leystur frá störfum um leið og hann sagði sig úr Framsóknarflokknum í gær og gekk til liðs við Frjálslynda flokkinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×