Ómar Ragnarsson á móti nýjum Kjalvegi 6. febrúar 2007 19:00 Ómar Ragnarsson telur ekki rétt að leggja nýjan malbikaðan veg um Kjöl og segir veginn eingöngu þjóna hagsmunum þeirra aðila sem standa að undirbúningi vegarins. Það séu þeir sem þurfi að flytja vörur daglega á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þetta segir Ómar þrátt fyrir að hafa veitt Norðurveg ehf. ráðgjöf um nýtt vegstæði á Kili. Ómar Ragnarsson var gestur í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag þar sem hugmyndir um lagningu nýs Kjalvegar voru ræddar. Þar útskýrði hann að ráðgjöf sín til Norðurvegar ehf. kæmi til vegna andstöðu við hugmyndir um veg yfir Arnarvatnsheiði. Aðspurður um skoðun sína á hugmyndum um Kjalveg hin nýja segist hann vera á móti vegalagningunni. Hann segir rökin margvísleg og þar beri hæst að styttingin á leiðinni sé mun minni en að var stefnt. Stefnt hafi verið að um 60 kílómetra styttingu en hún styttingin sé aðeins um 40 kílómetrar. Ávinningurinn sé aðeins um korters keyrsla á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Að auki muni þung umferð aukast um Biskupstungnabraut þar sem eitt helsta ferðamannasvæði landsins liggur og það geti varla verið eftirsótt að hafa trukkaumferð á því svæði. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Ómar Ragnarsson telur ekki rétt að leggja nýjan malbikaðan veg um Kjöl og segir veginn eingöngu þjóna hagsmunum þeirra aðila sem standa að undirbúningi vegarins. Það séu þeir sem þurfi að flytja vörur daglega á milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þetta segir Ómar þrátt fyrir að hafa veitt Norðurveg ehf. ráðgjöf um nýtt vegstæði á Kili. Ómar Ragnarsson var gestur í hádegisviðtali Stöðvar 2 í dag þar sem hugmyndir um lagningu nýs Kjalvegar voru ræddar. Þar útskýrði hann að ráðgjöf sín til Norðurvegar ehf. kæmi til vegna andstöðu við hugmyndir um veg yfir Arnarvatnsheiði. Aðspurður um skoðun sína á hugmyndum um Kjalveg hin nýja segist hann vera á móti vegalagningunni. Hann segir rökin margvísleg og þar beri hæst að styttingin á leiðinni sé mun minni en að var stefnt. Stefnt hafi verið að um 60 kílómetra styttingu en hún styttingin sé aðeins um 40 kílómetrar. Ávinningurinn sé aðeins um korters keyrsla á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Að auki muni þung umferð aukast um Biskupstungnabraut þar sem eitt helsta ferðamannasvæði landsins liggur og það geti varla verið eftirsótt að hafa trukkaumferð á því svæði.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira