Innlent

Loftlagsmál rædd á Alþingi

MYND/Gunnar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætisráðherra út í stefnu íslenskra stjórnvalda í loftlagsmálum í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Hún vildi vita hvernig forsætisráðherra ætli að beita sér í þessum málum. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði slíkri spurningu ekki svarað í óundirbúinni fyrirspurn en Ísland myndi ekki skerast úr leik þegar komi að því að ná samstöðu milli þjóða um gróðurhúsáhrif.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×