Dúettinn Já, sem skipaður er systkinunum Ásdísi og Hans Júlíusi, féll úr leik í Hæfileikakeppninni X-Factor í gærkvöldi. Í síðustu viku féll Tinna úr leik og því er Einar Bárðarson sá eini af dómurunum þremur sem ekki hefur misst keppanda úr sínum hópi.
Dúettinn Já féll úr leik í X-factor í gærkvöld
