Bandaríkjamenn sömdu sig frá tiltekt 18. janúar 2007 17:53 Í viðaukum við varnarsamninginn sem utanríkisráðuneytið létti leynd af í dag kemur fram að Bandaríkjamönnum er ekki skylt að hreinsa upp eftir sig eða skila varnarsvæðunum í því ástandi sem þeir tóku við þeim. Þó skulu þeir kappkosta að ganga frá úrgangsefnum sem kostur gefst.Utanríkisráðherra aflétti í dag leynd af óbirtum viðaukum við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 1951, auk samninga um breytingar á viðaukunum sem undirritaðir voru 11. október 2006. Viðaukana má finna í heild sinni ávefsíðu ráðuneytisins. Í áttundu grein viðauka við varnarsamninginn frá 1951 segir: "Eigi er Bandaríkjunum skylt að afhenda Íslandi samningssvæðin við lok samnings þessa í sama ástandi, sem þau voru í, er Bandaríkin fengu þau til afnota. Þó skulu Bandaríkin við brottför af samningssvæðunum, eftir því sem við verður komið, flytja burtu úrgangsefni, eyða þeim eða á annan hátt ganga frá þeim."Breytingunum sem undirritaðar voru í október síðastliðnum fylgir langur listi af kortum og GPS-hnitum sem sýna þá staði sem Bandaríkjamenn hafa haft einhverja starfsemi eða æfingapláss.Í síðustu grein þess viðauka fría Bandaríkjamenn sig af allri ábyrgð af slysum á fólki eða eignatjóni sem verði á varnarliðssvæðinu eftir að Íslendingar hafi tekið við því. Einnig eru íslensk stjórnvöld skuldbundin til þess að taka við ábyrgð og skaðabótakröfu sem hugsanlega gæti verið gerð vegna skaða sem varð á meðan Bandaríkjamenn voru á svæðinu. Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira
Í viðaukum við varnarsamninginn sem utanríkisráðuneytið létti leynd af í dag kemur fram að Bandaríkjamönnum er ekki skylt að hreinsa upp eftir sig eða skila varnarsvæðunum í því ástandi sem þeir tóku við þeim. Þó skulu þeir kappkosta að ganga frá úrgangsefnum sem kostur gefst.Utanríkisráðherra aflétti í dag leynd af óbirtum viðaukum við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna frá árinu 1951, auk samninga um breytingar á viðaukunum sem undirritaðir voru 11. október 2006. Viðaukana má finna í heild sinni ávefsíðu ráðuneytisins. Í áttundu grein viðauka við varnarsamninginn frá 1951 segir: "Eigi er Bandaríkjunum skylt að afhenda Íslandi samningssvæðin við lok samnings þessa í sama ástandi, sem þau voru í, er Bandaríkin fengu þau til afnota. Þó skulu Bandaríkin við brottför af samningssvæðunum, eftir því sem við verður komið, flytja burtu úrgangsefni, eyða þeim eða á annan hátt ganga frá þeim."Breytingunum sem undirritaðar voru í október síðastliðnum fylgir langur listi af kortum og GPS-hnitum sem sýna þá staði sem Bandaríkjamenn hafa haft einhverja starfsemi eða æfingapláss.Í síðustu grein þess viðauka fría Bandaríkjamenn sig af allri ábyrgð af slysum á fólki eða eignatjóni sem verði á varnarliðssvæðinu eftir að Íslendingar hafi tekið við því. Einnig eru íslensk stjórnvöld skuldbundin til þess að taka við ábyrgð og skaðabótakröfu sem hugsanlega gæti verið gerð vegna skaða sem varð á meðan Bandaríkjamenn voru á svæðinu.
Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Sjá meira