Krónan leiðir til verri lífskjara á Íslandi 7. janúar 2007 18:58 Forstjóri Marels segir að lífskjör muni versna hérlendis, haldi Íslendingar krónunni. Hann undrast hvernig rætt er um Evrópusambandið hér á landi og telur umræðuna ekki samrýmast veruleikanum.Þrjú ár eru liðin frá því Marel hóf að færa bókhald sitt í evrum og nýlega hóf fyrirtækið að greiða hluta af launum starfsmanna í sömu mynt. Forstjóri fyrirtæksins telur það aðeins spurningu um tíma hvenær evran leysi af krónuna og raunar undrast hann hvernig rætt er um Evrópusambandsaðild.Hann kveðst sem stjórnarformaður í fjölda evrópskra dótturfyrirtækja Marels hafa rætt oft við stjórnendur og starfsmenn þeirra um þessi mál. Þeir láti mjög vel af verunni í Evrópusambandinu sem er mjög í ósamræmi við umræðuna hérlendis og veruleikann í Evrópu.Hann segir að Íslendingar skerði framtíðarlífskjör sín með því að halda í þennan óstöðuga gjaldmiðil, sem valdi miklum sveiflum, skaði útflutningsfyrirtækin og valdi gríðarlega háum vöxtum. Hann spáir því að vægi krónunnar muni minnka og menn muni verðleggja hana út af markaðnum. Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Forstjóri Marels segir að lífskjör muni versna hérlendis, haldi Íslendingar krónunni. Hann undrast hvernig rætt er um Evrópusambandið hér á landi og telur umræðuna ekki samrýmast veruleikanum.Þrjú ár eru liðin frá því Marel hóf að færa bókhald sitt í evrum og nýlega hóf fyrirtækið að greiða hluta af launum starfsmanna í sömu mynt. Forstjóri fyrirtæksins telur það aðeins spurningu um tíma hvenær evran leysi af krónuna og raunar undrast hann hvernig rætt er um Evrópusambandsaðild.Hann kveðst sem stjórnarformaður í fjölda evrópskra dótturfyrirtækja Marels hafa rætt oft við stjórnendur og starfsmenn þeirra um þessi mál. Þeir láti mjög vel af verunni í Evrópusambandinu sem er mjög í ósamræmi við umræðuna hérlendis og veruleikann í Evrópu.Hann segir að Íslendingar skerði framtíðarlífskjör sín með því að halda í þennan óstöðuga gjaldmiðil, sem valdi miklum sveiflum, skaði útflutningsfyrirtækin og valdi gríðarlega háum vöxtum. Hann spáir því að vægi krónunnar muni minnka og menn muni verðleggja hana út af markaðnum.
Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira