Lífið

Louis Maxwell - Miss Moneypenny deyr

Fyrri og seinni Moneypenney saman í myndatöku árið 2001. Louis Maxwell og Samantha Bond.
Fyrri og seinni Moneypenney saman í myndatöku árið 2001. Louis Maxwell og Samantha Bond. MYND/AFP

Louis Maxwell sem lék Miss Moneypenny í 14 James Bond myndum er látin. Maxwell var kanadísk, en bjó í Ástralíu og var áttræð þegar hún lést. Hún lék aðalhlutverkið í Doktor No á móti Sean Connery árið 1962. Hún hélt áfram í hlutverki einkaritara M þar til árið 1985 þegar hún lék það í síðasta sinn í myndinni A View To A Kill með Roger Moore.

Þegar Moore frétti af láti hennar sagði hann við fjölmiðla að hún hefði verið happatáknið hans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.