Innlent

Skjálfti að stærð 3,1 við Trölladyngju

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Skjálfti upp á 3,1 mældist suður af Trölladyngju, Ódáðahrauni, klukkan níu mínútum yfir eitt í dag. Mikil skjálftavirkni er á nálægum slóðum en þessi skjálfti er ekki talinn tengjast þeim skjálftum sem hafa verið við Upptyppinga að undanförnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×