Lífið

Frímerki með Frank Sinatra

Ákveðið hefur verið að heiðra söngvarann Frank Sinatra með útgáfu frímerkis með mynd af honum í Bandaríkjunum.

Þar með kemst Sinatra í hóp með persónum á borð við Elvis Prestley, Louis Armstrong og Yoda úr Star Wars. Póstmeistari Bandaríkjanna segir að tími sé til kominn að heiðra einstaka hæfileika Sinatra sem söngvara með þessum hætti.

Frímerkið verður afhjúpað á miðvikudaginn kemur en það er afmælisdagur söngvarans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.