Ungfrú Suður Carolina aðhlátursefni á Youtube 28. ágúst 2007 14:27 Lauren Caitlin Upton, ungfrú Suður Carolina, lenti í miklum vandræðum þegar hún þurfti að svara spurningu í fegurðarsamkeppninni Teen USA á föstudaginn síðastliðinn. Hún klúðraði svarinu það illa að það endaði á Youtube og hafa tvær milljónir manna skoðað myndbandsupptöku af því. Hin átján ára gamla Upton var spurð að því af hverju Bandaríkjamenn væru svona lélegir í landafræði. Eftir nokkurt hik svaraði hún því til að fólk þarna úti í samfélaginu ætti ekki landakort. Hún bætti svo við algerlega óviðkomandi skírskotun til í Íraks, Asíu og Suður-Afríku og sagði að fólk sem byggi þar þyrfti á aðstoð að halda frá bandaríska menntakerfinu til að geta betur þekkt Bandaríkin á korti sem aftur væri gott fyrir framtíð barna í Bandaríkjunum. Í samtali við dagblaðið The State segist Upton ekki hafa átt von á spurningunni og algerlega misst þráðinn. "Ég gjörsamlega misskildi spurninguna," bætir hún við. Spyrillinn Mario Lopez segir í samtali við tímaritið PEOPLE að hann hafi gjarnan viljað aðstoða stúlkuna en að það gangi gegn keppnisreglum. "Þetta eru mjög krefjandi aðstæður. Keppnin er í beinni útsendingu og keppendur vita ekki hvaða spurningum þeir eiga von á. Ég held að hún hafi algerlega misskilið spurninguna. Hún leiddist út á ranga braut og fann sig ekki aftur. Ég kenndi virkilega í brjóst um hana," segir Lopez. Stúlkan kom fram í þættinum Today show í morgun og fékk þá tækifæri til að svara fyrir mistökin og auk þess að svara spurningunni aftur. Tókst henni töluvert betur til en á föstudag. Þrátt fyrir afleita frammistöðu í spurningarþætti keppninnar náði Upton þriðja sæti. Hver segir svo að útlitið skipti ekki máli... Hið víðfræga myndband má sjá hér. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Lauren Caitlin Upton, ungfrú Suður Carolina, lenti í miklum vandræðum þegar hún þurfti að svara spurningu í fegurðarsamkeppninni Teen USA á föstudaginn síðastliðinn. Hún klúðraði svarinu það illa að það endaði á Youtube og hafa tvær milljónir manna skoðað myndbandsupptöku af því. Hin átján ára gamla Upton var spurð að því af hverju Bandaríkjamenn væru svona lélegir í landafræði. Eftir nokkurt hik svaraði hún því til að fólk þarna úti í samfélaginu ætti ekki landakort. Hún bætti svo við algerlega óviðkomandi skírskotun til í Íraks, Asíu og Suður-Afríku og sagði að fólk sem byggi þar þyrfti á aðstoð að halda frá bandaríska menntakerfinu til að geta betur þekkt Bandaríkin á korti sem aftur væri gott fyrir framtíð barna í Bandaríkjunum. Í samtali við dagblaðið The State segist Upton ekki hafa átt von á spurningunni og algerlega misst þráðinn. "Ég gjörsamlega misskildi spurninguna," bætir hún við. Spyrillinn Mario Lopez segir í samtali við tímaritið PEOPLE að hann hafi gjarnan viljað aðstoða stúlkuna en að það gangi gegn keppnisreglum. "Þetta eru mjög krefjandi aðstæður. Keppnin er í beinni útsendingu og keppendur vita ekki hvaða spurningum þeir eiga von á. Ég held að hún hafi algerlega misskilið spurninguna. Hún leiddist út á ranga braut og fann sig ekki aftur. Ég kenndi virkilega í brjóst um hana," segir Lopez. Stúlkan kom fram í þættinum Today show í morgun og fékk þá tækifæri til að svara fyrir mistökin og auk þess að svara spurningunni aftur. Tókst henni töluvert betur til en á föstudag. Þrátt fyrir afleita frammistöðu í spurningarþætti keppninnar náði Upton þriðja sæti. Hver segir svo að útlitið skipti ekki máli... Hið víðfræga myndband má sjá hér.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira