Ungfrú Suður Carolina aðhlátursefni á Youtube 28. ágúst 2007 14:27 Lauren Caitlin Upton, ungfrú Suður Carolina, lenti í miklum vandræðum þegar hún þurfti að svara spurningu í fegurðarsamkeppninni Teen USA á föstudaginn síðastliðinn. Hún klúðraði svarinu það illa að það endaði á Youtube og hafa tvær milljónir manna skoðað myndbandsupptöku af því. Hin átján ára gamla Upton var spurð að því af hverju Bandaríkjamenn væru svona lélegir í landafræði. Eftir nokkurt hik svaraði hún því til að fólk þarna úti í samfélaginu ætti ekki landakort. Hún bætti svo við algerlega óviðkomandi skírskotun til í Íraks, Asíu og Suður-Afríku og sagði að fólk sem byggi þar þyrfti á aðstoð að halda frá bandaríska menntakerfinu til að geta betur þekkt Bandaríkin á korti sem aftur væri gott fyrir framtíð barna í Bandaríkjunum. Í samtali við dagblaðið The State segist Upton ekki hafa átt von á spurningunni og algerlega misst þráðinn. "Ég gjörsamlega misskildi spurninguna," bætir hún við. Spyrillinn Mario Lopez segir í samtali við tímaritið PEOPLE að hann hafi gjarnan viljað aðstoða stúlkuna en að það gangi gegn keppnisreglum. "Þetta eru mjög krefjandi aðstæður. Keppnin er í beinni útsendingu og keppendur vita ekki hvaða spurningum þeir eiga von á. Ég held að hún hafi algerlega misskilið spurninguna. Hún leiddist út á ranga braut og fann sig ekki aftur. Ég kenndi virkilega í brjóst um hana," segir Lopez. Stúlkan kom fram í þættinum Today show í morgun og fékk þá tækifæri til að svara fyrir mistökin og auk þess að svara spurningunni aftur. Tókst henni töluvert betur til en á föstudag. Þrátt fyrir afleita frammistöðu í spurningarþætti keppninnar náði Upton þriðja sæti. Hver segir svo að útlitið skipti ekki máli... Hið víðfræga myndband má sjá hér. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Sjá meira
Lauren Caitlin Upton, ungfrú Suður Carolina, lenti í miklum vandræðum þegar hún þurfti að svara spurningu í fegurðarsamkeppninni Teen USA á föstudaginn síðastliðinn. Hún klúðraði svarinu það illa að það endaði á Youtube og hafa tvær milljónir manna skoðað myndbandsupptöku af því. Hin átján ára gamla Upton var spurð að því af hverju Bandaríkjamenn væru svona lélegir í landafræði. Eftir nokkurt hik svaraði hún því til að fólk þarna úti í samfélaginu ætti ekki landakort. Hún bætti svo við algerlega óviðkomandi skírskotun til í Íraks, Asíu og Suður-Afríku og sagði að fólk sem byggi þar þyrfti á aðstoð að halda frá bandaríska menntakerfinu til að geta betur þekkt Bandaríkin á korti sem aftur væri gott fyrir framtíð barna í Bandaríkjunum. Í samtali við dagblaðið The State segist Upton ekki hafa átt von á spurningunni og algerlega misst þráðinn. "Ég gjörsamlega misskildi spurninguna," bætir hún við. Spyrillinn Mario Lopez segir í samtali við tímaritið PEOPLE að hann hafi gjarnan viljað aðstoða stúlkuna en að það gangi gegn keppnisreglum. "Þetta eru mjög krefjandi aðstæður. Keppnin er í beinni útsendingu og keppendur vita ekki hvaða spurningum þeir eiga von á. Ég held að hún hafi algerlega misskilið spurninguna. Hún leiddist út á ranga braut og fann sig ekki aftur. Ég kenndi virkilega í brjóst um hana," segir Lopez. Stúlkan kom fram í þættinum Today show í morgun og fékk þá tækifæri til að svara fyrir mistökin og auk þess að svara spurningunni aftur. Tókst henni töluvert betur til en á föstudag. Þrátt fyrir afleita frammistöðu í spurningarþætti keppninnar náði Upton þriðja sæti. Hver segir svo að útlitið skipti ekki máli... Hið víðfræga myndband má sjá hér.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Sjá meira