750 manna byggð 19. júní 2007 18:43 Fleiri umsóknir hafa borist í íbúðir á nýja háskólasvæðinu á varnarsvæðinu en til stóð að ráðstafa í haust. Undir lok ágúst mun 750 manna samfélag verða þar til á skömmum tíma og er það væntanlega fordæmalaust dæmi um tilflutninga íslendinga án þess að hamfarir komi til. Eftir tvo mánuði verður orðin að minnsta kosti 750 manna byggð á gamla varnarsvæðinu þar sem Keilir, nýji háskólinn hefur komið sér fyrir. Ákveðið var að bjóða stúdentum gömlu vistarverur hermannana - ekki bara þeim sem munu sækja Keili heldur einnig stúdentum frá Reykjavík. Boðið verður uppá ókeypis strætóferðir til og frá háskólunum í Reykjavík. Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis segir að eftirspurnin eftir íbúðunum hafi verið miklu meiri en vænst var. Nú þegar séu komnar 330 umsóknir um þær 300 íbúðir sem áformað var að leigja út síðla sumar. Verið sé að skoða hvort hægt sé að fjölga íbúðunum. Frumgreinadeild Keilisskólans verður fyrsti áfangi skólastarfsins og var áformað að taka inn hundrað nemendur. Runólfur segir að umsóknir séu þegar orðnar á annað hundrað - en umsóknarfrestur rennur ekki út fyrr en um mánaðamót. Hann er afar ánægður með viðtökurnar og áhugann á búsetu á nýja háskólasvæðinu og segir að því marki verði náð í sumar sem að hafi verið stefnt á næsta ári. Það fjölgar í Reykjanesbæ um þessa 750 íbúa á einu bretti. Reiknað er með að 200 börn á grunnskólaaldri verði í samfélaginu nýja. Inná vallarsvæðinu er unnið markvisst að því að öll stoðþjónusta verði til staðar, leikskóli, verslun, kaffihús og svo framvegis. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira
Fleiri umsóknir hafa borist í íbúðir á nýja háskólasvæðinu á varnarsvæðinu en til stóð að ráðstafa í haust. Undir lok ágúst mun 750 manna samfélag verða þar til á skömmum tíma og er það væntanlega fordæmalaust dæmi um tilflutninga íslendinga án þess að hamfarir komi til. Eftir tvo mánuði verður orðin að minnsta kosti 750 manna byggð á gamla varnarsvæðinu þar sem Keilir, nýji háskólinn hefur komið sér fyrir. Ákveðið var að bjóða stúdentum gömlu vistarverur hermannana - ekki bara þeim sem munu sækja Keili heldur einnig stúdentum frá Reykjavík. Boðið verður uppá ókeypis strætóferðir til og frá háskólunum í Reykjavík. Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis segir að eftirspurnin eftir íbúðunum hafi verið miklu meiri en vænst var. Nú þegar séu komnar 330 umsóknir um þær 300 íbúðir sem áformað var að leigja út síðla sumar. Verið sé að skoða hvort hægt sé að fjölga íbúðunum. Frumgreinadeild Keilisskólans verður fyrsti áfangi skólastarfsins og var áformað að taka inn hundrað nemendur. Runólfur segir að umsóknir séu þegar orðnar á annað hundrað - en umsóknarfrestur rennur ekki út fyrr en um mánaðamót. Hann er afar ánægður með viðtökurnar og áhugann á búsetu á nýja háskólasvæðinu og segir að því marki verði náð í sumar sem að hafi verið stefnt á næsta ári. Það fjölgar í Reykjanesbæ um þessa 750 íbúa á einu bretti. Reiknað er með að 200 börn á grunnskólaaldri verði í samfélaginu nýja. Inná vallarsvæðinu er unnið markvisst að því að öll stoðþjónusta verði til staðar, leikskóli, verslun, kaffihús og svo framvegis.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Sjá meira