Moss og Miller í hár saman 25. september 2007 11:54 Moss getur verið hörð í horn að taka MYND/Getty Kate Moss og Sienna Miller voru staddar í brúðkaupi sameiginlegs vinar í London um helgina. Það eitt og sér þykir ekki frásögu færandi en þegar ótæpilega mikið magn af áfengi var komið inn fyrir þeirra varir hitnaði verulega í kolunum og úr varð ærlegt stelpurifrildi. Moss var mætt á undan Miller ásamt nýja kærastanum Jamie Hince og bestu vinkonunni Sadie Frost, sem eins og flestir vita á heilan sæg af börnum með Jude Law fyrrverandi kærasta Miller. Millir mætti svo á svæðið með Rhys nokkur Ifan í eftirdragi sem er gamall vinur Moss. Sá var alveg grunlaus um að hann yrði bitbein tveggja fallegustu kvenna Bretlands seinna um kvöldið. Þetta er maðurinn sem tvær fallegustu konur Bretlands rifust um...MYND/Getty Illt augnaráð gekk á milli fegurðardísanna allt kvöldið þar til upp úr sauð. Moss gekk upp að Miller og sakaði hana um að hafa fyrir löngu stolið stílnum hennar en að nú væri hún farin að ræna vinum hennar. Miller svaraði með klámfenginni þrumuræðu. Þá gerðist hið óvænta. Engin önnur en Sadie Frost gekk á milli og bað spúsurnar vinsamlegast um að bera virðingu fyrir því að þær væru staddar í brúðkaupi. Frost hefur þó ekki verið neitt sérstaklega vinveitt í garð Miller í gegnum tíðina og hafði hún ekki miklar mætur á henni á meðan hún og Law voru saman. Frost og Moss hafa auk þess keppst um að baktala Miller yfir ófáum vínglösum og reitti athyglin sem hún fékk fyrir klæðaburð sinn þær stöllur sérstaklega til reiði. Miller er þekkt fyrir tískuvitund sína, líkt og Moss, og hafa margir tekið sér hana til fyrirmyndarMYND/Getty Atvikið hafði augljóslega mikil áhrif á Miller en hún sást keðjureykjandi með símann límdan við eyrað í öllum pásum við tökur á nýjustu mynd sinni Hippie Hippie Shake daginn eftir. Þá sást Rhys koma á mótorhjóli sínu og veita leikkonunni andlegan stuðning. Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Kate Moss og Sienna Miller voru staddar í brúðkaupi sameiginlegs vinar í London um helgina. Það eitt og sér þykir ekki frásögu færandi en þegar ótæpilega mikið magn af áfengi var komið inn fyrir þeirra varir hitnaði verulega í kolunum og úr varð ærlegt stelpurifrildi. Moss var mætt á undan Miller ásamt nýja kærastanum Jamie Hince og bestu vinkonunni Sadie Frost, sem eins og flestir vita á heilan sæg af börnum með Jude Law fyrrverandi kærasta Miller. Millir mætti svo á svæðið með Rhys nokkur Ifan í eftirdragi sem er gamall vinur Moss. Sá var alveg grunlaus um að hann yrði bitbein tveggja fallegustu kvenna Bretlands seinna um kvöldið. Þetta er maðurinn sem tvær fallegustu konur Bretlands rifust um...MYND/Getty Illt augnaráð gekk á milli fegurðardísanna allt kvöldið þar til upp úr sauð. Moss gekk upp að Miller og sakaði hana um að hafa fyrir löngu stolið stílnum hennar en að nú væri hún farin að ræna vinum hennar. Miller svaraði með klámfenginni þrumuræðu. Þá gerðist hið óvænta. Engin önnur en Sadie Frost gekk á milli og bað spúsurnar vinsamlegast um að bera virðingu fyrir því að þær væru staddar í brúðkaupi. Frost hefur þó ekki verið neitt sérstaklega vinveitt í garð Miller í gegnum tíðina og hafði hún ekki miklar mætur á henni á meðan hún og Law voru saman. Frost og Moss hafa auk þess keppst um að baktala Miller yfir ófáum vínglösum og reitti athyglin sem hún fékk fyrir klæðaburð sinn þær stöllur sérstaklega til reiði. Miller er þekkt fyrir tískuvitund sína, líkt og Moss, og hafa margir tekið sér hana til fyrirmyndarMYND/Getty Atvikið hafði augljóslega mikil áhrif á Miller en hún sást keðjureykjandi með símann límdan við eyrað í öllum pásum við tökur á nýjustu mynd sinni Hippie Hippie Shake daginn eftir. Þá sást Rhys koma á mótorhjóli sínu og veita leikkonunni andlegan stuðning.
Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning