Lífið

Ekki dropi í tíu mánuði

Edrú í tíu mánuði.
Edrú í tíu mánuði.

Leikarinn Robin Williams hefur að eigin sögn ekki drukkið áfengi í tíu mánuði, eða síðan hann skráði sig í áfengismeðferð. Í ágúst síðastliðnum sagði talsmaður Williams að hann hefði byrjað að drekka í fyrsta sinn í tuttugu ár og þess vegna ákveðið að fara í meðferð.



„Það er best að vera hreinskilinn og hann tókst vel á við vandamálið,“ sagði Williams um borgarstjóra San Francisco, Gavion Newsom, sem fór nýverið í svipaða áfengismeðferð. „Það er langerfiðast að viðurkenna að maður eigi við vandamál að stríða.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.