Lífið

Witherspoon launhæsta leikkonan í Hollywood

Samkvæmt úttekt tímaritsins Hollywood Reporter er Reese Witherspoon launahæsta leikkonan í Hollywood. Samkvæmt tímaritinu þénar hún á bilinu 15 - 20 milljón dollara fyrir hverja mynd sem hún leikur í.

Topp tíu listinn yfir launahæstu leikkonunnar lítur svona út.

1. Reese Witherspoon — 15 - 20 milljón dollarar per mynd.

2. Angelina Jolie — 15 - 20 milljón dollarar per mynd.

3. Cameron Diaz — 15 milljón dollarar per mynd

4. Nicole Kidman — 10 - 15 milljón dollarar per mynd

5. Renee Zellweger — 10 - 15 milljón dollarar per mynd

6. Sandra Bullock — 10 - 15 milljón dollarar per mynd

7. Julia Roberts — 10 - 15 milljón dollarar per mynd

8. Drew Barrymore — 10 - 12 milljón dollarar per mynd

9. Jodie Foster — 10 - 12 milljón dollarar per mynd

10. Halle Berry — 10 milljón dollarar per mynd

Katherine Heigl, Rachel McAdams og Jennifer Garner eru þær leikkonur sem taldar eru líklegastar til að brjóta sér leið inn á listann á næstu árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.