Stærsti segldúkur landsins fór upp í fárviðri Breki Logason skrifar 30. nóvember 2007 14:23 Svona litu höfuðstöðvar Nova út klukkan 3 í nótt. „Okkur leist nú ekkert á þetta þar sem veðurspáin var skelfileg," segir Jón Viðar starfsmaður Frank og Jóa sem hafði yfirumsjón með uppsetningu á stærsta segldúki landsins í nótt. Það er nýja samskiptafyrirtækið Nova sem ber ábyrgð á segldúknum sem þekur framhlið nýrra höfuðstöðva fyrirtækisins að Lágmúla 9 í Reykjavík. „Okkur var skammtaður tími þar sem við gátum ekki byrjað fyrr en fólk var farið að sofa og þetta átti að vera tilbúið þegar fólk vaknaði í morgun," segir Jón Viðar greinilega stoltur af verki næturinnar. Segldúkurinn er úr svokölluðu Mesh efni sem virkar þannig að vindur kemst í gegnum efnið. Dúkurinn sjálfur er sá lang stærsti sem hefur verið settur upp hér á landi, 615 fermetrar. Það var fyrirtækið Frank og Jói sem sá um að prenta dúkinn en prentunin tók tvo sólarhringa. „Við ákváðum að vaða í þetta og undirbjuggum okkur gríðarlega vel alla vikuna. Þetta virkaði síðan bara eins og púsluspil en við vorum með þrjár vinnulyftur og 8 menn sem komu þessu saman." Jón viðar segir menn hafa verið dauðþreytta eftir nóttina en það hafi verið vel þess virði enda öllum fundist verkefnið spennandi. „Þetta er auðvitað einstakt hér á landi og keppnisskapið var í lagi hjá mönnum. Aðstæður voru slæmar en við vorum samt á undan áætlun." Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira
„Okkur leist nú ekkert á þetta þar sem veðurspáin var skelfileg," segir Jón Viðar starfsmaður Frank og Jóa sem hafði yfirumsjón með uppsetningu á stærsta segldúki landsins í nótt. Það er nýja samskiptafyrirtækið Nova sem ber ábyrgð á segldúknum sem þekur framhlið nýrra höfuðstöðva fyrirtækisins að Lágmúla 9 í Reykjavík. „Okkur var skammtaður tími þar sem við gátum ekki byrjað fyrr en fólk var farið að sofa og þetta átti að vera tilbúið þegar fólk vaknaði í morgun," segir Jón Viðar greinilega stoltur af verki næturinnar. Segldúkurinn er úr svokölluðu Mesh efni sem virkar þannig að vindur kemst í gegnum efnið. Dúkurinn sjálfur er sá lang stærsti sem hefur verið settur upp hér á landi, 615 fermetrar. Það var fyrirtækið Frank og Jói sem sá um að prenta dúkinn en prentunin tók tvo sólarhringa. „Við ákváðum að vaða í þetta og undirbjuggum okkur gríðarlega vel alla vikuna. Þetta virkaði síðan bara eins og púsluspil en við vorum með þrjár vinnulyftur og 8 menn sem komu þessu saman." Jón viðar segir menn hafa verið dauðþreytta eftir nóttina en það hafi verið vel þess virði enda öllum fundist verkefnið spennandi. „Þetta er auðvitað einstakt hér á landi og keppnisskapið var í lagi hjá mönnum. Aðstæður voru slæmar en við vorum samt á undan áætlun."
Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Sjá meira