Lífið

Leikstjóri Boyz N The Hood varð konu að bana

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Hollywood leikstjórinn John Singleton komst í hann krappann á fimmtudaginn þegar hann ók Lexus bifreið sinni á gangandi vegfaranda. Konan sem varð fyrir bílnum var flutt á spítala þar sem hún var úrskurðuð látin á föstudagsmorgun. Að sögn lögreglunnar í Los Angelses var Singleton ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna þegar slysið varð. Leikstjórinn er þekktastur fyrir myndir sínar Boyz N The Hood, 2 Fast 2 Furious og Shaft.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.