Lífið

Pavarotti útskrifaður af sjúkrahúsi

Stórtenórinn Luciano Pavarotti var í dag útskrifaður af sjúkahúsi í Modena á Ítalíu þar sem hann hefur dvalið undanfarnar tvær vikur í alls kyns rannsóknum. Pavarotti var skorinn upp við krabbameini í blöðruhálskirtlinum fyrir einu ári og óttuðust þá margir að hann hefði sungið sinn svanasöng. En nú er þessari hrinu rannsókna lokið og því gat Pavarotti haldið heim á leið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.