Lífið

Segir Jackson vera fyrirmyndar föður

Poppkóngurinn Michael Jackson
Poppkóngurinn Michael Jackson MYND/Getty Images

Jamie Foster Brown, útgefandi tímaritsins Sister 2 Sister, segir poppkónginn Michael Jackson vera frábæran föður en Jamie ferðaðist með Michael og börnum hans í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í viðtali NY Daily News við útgefandann.

,,Ég tók líka eftir því hvað börnin hans voru yndisleg. Þau eru alls ekkert ofdekruð. Þeim finnst mjög gaman með pabba sínum. Þau eru skörp, tala gott mál og finnst gaman að grínast," sagði Jamie. Þótti henni Michael vera fyrirmyndar faðir. ,,Meira til fyrirmyndar en flest okkar."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.