Barði og Eberg semja tónlist fyrir jólahrollvekju 8. nóvember 2007 14:23 Barði Jóhannsson MYND/Fréttablaðið Barði Jóhannson er fjölhæfur maður. Það hefur tæpast farið framhjá neinum þegar hann rúllaði upp samkeppninni í Laugardagslögunum með slagaranum Ho ho ho we say hey hey hey, sem gæti mögulega orðið eina sigurstranglega lagið sem Íslendingar hafa nokkru sinni sent í Eurovision. Núna greinir framleiðslufyrirtækið Zik Zak frá því á heimasíðu sinni að Barði, oftast kenndur við Bang Gang, sé í félagi við tónlistarmannin Eberg nú að semja lokalag jólahrollvekjunnar ,,Örstutt jól" í leikstjórn Árna Þórs Jónssonar. Zik Zak liðar lofa rauðum jólum, en stuttmyndin verður blóðug í meira lagi fyrir jólamynd. Íslenskir jólasveinar leika þar hlutverk og eiga lítið sameiginlegt með feita kallinum með skeggið í Smáralind. ,,Þetta er svo sem enginn tilbúningur, þetta er dagsatt, svona eins og jólasveinarnir voru í gamla daga þegar grýla borðaði vonda krakka" segir Grímar Jónsson, meðframleiðandi hjá Zik Zak. Myndin fjallar um lítinn hóp krakka sem hafa farið út af sporinu og lent í vandræðum með eiturlyf. Þau fara með meðferðarfulltrúanum sínum út á land til að sleppa við ys og þys jólanna. Jólin verða þó ekki friðsæl hjá hópnum, því stuttu eftir komuna byrja óvæntir atburðir að gerast. Ekki er búið að ákveða hvar myndin verður sýnd. ,,Við stefnum að því að gera hana að jólagjöf til allra landsmanna, hvort sem henni verður dreift í kvikmyndahús, sjónvarp eða á netinu. Það eru margir vegir færir" segir Grímar. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Barði Jóhannson er fjölhæfur maður. Það hefur tæpast farið framhjá neinum þegar hann rúllaði upp samkeppninni í Laugardagslögunum með slagaranum Ho ho ho we say hey hey hey, sem gæti mögulega orðið eina sigurstranglega lagið sem Íslendingar hafa nokkru sinni sent í Eurovision. Núna greinir framleiðslufyrirtækið Zik Zak frá því á heimasíðu sinni að Barði, oftast kenndur við Bang Gang, sé í félagi við tónlistarmannin Eberg nú að semja lokalag jólahrollvekjunnar ,,Örstutt jól" í leikstjórn Árna Þórs Jónssonar. Zik Zak liðar lofa rauðum jólum, en stuttmyndin verður blóðug í meira lagi fyrir jólamynd. Íslenskir jólasveinar leika þar hlutverk og eiga lítið sameiginlegt með feita kallinum með skeggið í Smáralind. ,,Þetta er svo sem enginn tilbúningur, þetta er dagsatt, svona eins og jólasveinarnir voru í gamla daga þegar grýla borðaði vonda krakka" segir Grímar Jónsson, meðframleiðandi hjá Zik Zak. Myndin fjallar um lítinn hóp krakka sem hafa farið út af sporinu og lent í vandræðum með eiturlyf. Þau fara með meðferðarfulltrúanum sínum út á land til að sleppa við ys og þys jólanna. Jólin verða þó ekki friðsæl hjá hópnum, því stuttu eftir komuna byrja óvæntir atburðir að gerast. Ekki er búið að ákveða hvar myndin verður sýnd. ,,Við stefnum að því að gera hana að jólagjöf til allra landsmanna, hvort sem henni verður dreift í kvikmyndahús, sjónvarp eða á netinu. Það eru margir vegir færir" segir Grímar.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira