Frí gisting um allan heim 10. júní 2007 11:00 Haukur Sigurðsson notar heimasíðuna hospitality club til að spara pening og kynnast heimamönnum á ferðalögum. Það er sama hvert þig langar að fara. Til Tansaníu, Tælands eða Tyrklands, já eða bara í helgarferð til New York, á heimasíðunni Hospitalityclub.org finnurðu fólk sem vill hýsa þig frítt, bjóða þér í mat eða sýna þér borgina. „Ég vil meina að þetta sé eina alvöru leiðin til að ferðast ef maður vill ferðast lengi og eyða sem minnstum pening,“ segir Haukur Sigurðsson sem notar heimasíðuna Hospitalityclub.org grimmt. „Þetta er miklu skemmtilegra en að vera á hótelum eða hostelum og hitta bara einhverja Ameríkana. Bæði endist peningurinn tíu sinnum lengur og svo er þetta líka miklu skemmtilegra. Maður hittir hressa heimamenn og kynnist betur menningunni.“Fólk frá 207 löndumHosptialityclub.org er heimasíða sem fólk getur skráð sig inn á til að útvega sér ókeypis gistingu í heimahúsum um allan heim. Fólk er skráð þar frá 207 löndum þannig að um margt er að velja.Síðan er þannig upp byggð að fólk skráir sig inn og gefur upplýsingar um sjálft sig svo sem aldur, kyn, búsetu og annað. Hvort það er í aðstöðu til að hýsa aðra eða bara bjóða í mat eða kynnisferð um borgina. Eftir innskráninguna getur maður leitað uppi fólk úti um allan heim sem er í sömu hugleiðingum og er tilbúið að opna heimilið sitt fyrir ferðalöngum.Góð reynsla notenda„Ég er búinn að vera skráður þarna í rúm tvö ár og hef notað síðuna mjög mikið. Ég hef gist hjá fólki úti um alla Evrópu og mín reynsla af þessu er eingöngu jákvæð.“Haukur hefur hitt marga sem nota þessa heimasíðu, bæði stelpur og stráka, og enginn þeirra hefur slæma sögu að segja.Haukur hefur þó lent á nokkrum furðufuglum á ferðum sínum. „Það er stundum eitthvað sem er pínlegt á meðan á því stendur en verður svo góð saga eftir á. Í versta falli býr maður bara til afsökun til að fara næsta dag og finnur sér nýjan gestgjafa.“Þægindin mega bíða.Flestir notenda síðunnar eru á aldrinum tuttugu til þrjátíu ára en þó er fólk þarna allt frá unglingum til eldri borgara.Þegar Haukur er búinn að ákveða áfangastað fer hann á síðuna og skoði „prófíla“ fólksins í viðkomandi bæ eða borg og finni fólk sem honum líst á. Þá sendir hann nokkrum póst og fær nær alltaf jákvætt svar frá einhverjum þeirra. „Þetta er sjaldnast nein fimm stjörnu gisting, heldur yfirleitt pláss í stofusófa eða dýna á gólfi. En það er bara fínt, ég þarf ekki þægindi fyrr en ég verð orðinn gamall.“ segir Haukur að lokum. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Það er sama hvert þig langar að fara. Til Tansaníu, Tælands eða Tyrklands, já eða bara í helgarferð til New York, á heimasíðunni Hospitalityclub.org finnurðu fólk sem vill hýsa þig frítt, bjóða þér í mat eða sýna þér borgina. „Ég vil meina að þetta sé eina alvöru leiðin til að ferðast ef maður vill ferðast lengi og eyða sem minnstum pening,“ segir Haukur Sigurðsson sem notar heimasíðuna Hospitalityclub.org grimmt. „Þetta er miklu skemmtilegra en að vera á hótelum eða hostelum og hitta bara einhverja Ameríkana. Bæði endist peningurinn tíu sinnum lengur og svo er þetta líka miklu skemmtilegra. Maður hittir hressa heimamenn og kynnist betur menningunni.“Fólk frá 207 löndumHosptialityclub.org er heimasíða sem fólk getur skráð sig inn á til að útvega sér ókeypis gistingu í heimahúsum um allan heim. Fólk er skráð þar frá 207 löndum þannig að um margt er að velja.Síðan er þannig upp byggð að fólk skráir sig inn og gefur upplýsingar um sjálft sig svo sem aldur, kyn, búsetu og annað. Hvort það er í aðstöðu til að hýsa aðra eða bara bjóða í mat eða kynnisferð um borgina. Eftir innskráninguna getur maður leitað uppi fólk úti um allan heim sem er í sömu hugleiðingum og er tilbúið að opna heimilið sitt fyrir ferðalöngum.Góð reynsla notenda„Ég er búinn að vera skráður þarna í rúm tvö ár og hef notað síðuna mjög mikið. Ég hef gist hjá fólki úti um alla Evrópu og mín reynsla af þessu er eingöngu jákvæð.“Haukur hefur hitt marga sem nota þessa heimasíðu, bæði stelpur og stráka, og enginn þeirra hefur slæma sögu að segja.Haukur hefur þó lent á nokkrum furðufuglum á ferðum sínum. „Það er stundum eitthvað sem er pínlegt á meðan á því stendur en verður svo góð saga eftir á. Í versta falli býr maður bara til afsökun til að fara næsta dag og finnur sér nýjan gestgjafa.“Þægindin mega bíða.Flestir notenda síðunnar eru á aldrinum tuttugu til þrjátíu ára en þó er fólk þarna allt frá unglingum til eldri borgara.Þegar Haukur er búinn að ákveða áfangastað fer hann á síðuna og skoði „prófíla“ fólksins í viðkomandi bæ eða borg og finni fólk sem honum líst á. Þá sendir hann nokkrum póst og fær nær alltaf jákvætt svar frá einhverjum þeirra. „Þetta er sjaldnast nein fimm stjörnu gisting, heldur yfirleitt pláss í stofusófa eða dýna á gólfi. En það er bara fínt, ég þarf ekki þægindi fyrr en ég verð orðinn gamall.“ segir Haukur að lokum.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira