Hraun í fimm sveita úrslit The Next Big Thing á BBC SEV skrifar 3. desember 2007 13:04 Hljómsveitin Hraun er komin í fimm sveita úrslit í tónlistarkeppni BBC world service, The Next Big Thing. 2000 hljómsveitir hvaðanæva að úr heiminum sendu inn lög í keppnina. Markmið hennar er að leita að spennandi nýrri tónlist, hljómsveitum og tónlistamönnum sem munu móta framtíðina. Lag Hrauns í keppninni heitir Ástarsaga úr Fjöllunum og er að finna á plötu Hrauns frá því í vor, I can't believe it's not happiness. Svavar Knútur söngvari sveitarinnar sagði við Vísi á dögunum að lagið hafi verið tekið upp síldartanki í gömlu síldarvinnslunni í Djúpuvík á Ströndum eitt rauðvínslegið júníkvöld. Staðsetningin og stemningin sem regnið sem féll á tankinn myndaði hafi skilað sér í lagið, og líklega átt sinn þátt í að heilla dómnefndina, sem samanstendur meðal annarra af ekki ómerkara fólki en Tori Amos og Nitin Sawhney. Fjöldi dómara segir Hraun vera uppáhalds sveit sína í keppninni. Paul Stoke, ritstjóri NME og einn dómara segist dást að því hvernig sveitinni tekst að blanda íslenskum tónlistarhefðum og alþjóðlegum áhrifum. Lag Hrauns búi yfir tilfinningu af sólskyni vesturstrandar Bandaríkjanna og dularfullri sjálfsskoðun og reykfylltri orku íslenska hraunsins. Nitin Sawhney segir sveitina blanda gullfallegum söng og draugalegum, tilfinningaþrungnum tónum og minni á Sigurrós og Damien Rice. Annar dómara segir að ef það er svona sem ísland hljómi þurfi hann að drífa sig í heimsókn hið snarasta. Úrslitakvöldið verður á næstu dögum. Þa spilar sveitin fyrir dómarana í London og verður keppnini út- og sjónvarpað á BBC. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hljómsveitin Hraun er komin í fimm sveita úrslit í tónlistarkeppni BBC world service, The Next Big Thing. 2000 hljómsveitir hvaðanæva að úr heiminum sendu inn lög í keppnina. Markmið hennar er að leita að spennandi nýrri tónlist, hljómsveitum og tónlistamönnum sem munu móta framtíðina. Lag Hrauns í keppninni heitir Ástarsaga úr Fjöllunum og er að finna á plötu Hrauns frá því í vor, I can't believe it's not happiness. Svavar Knútur söngvari sveitarinnar sagði við Vísi á dögunum að lagið hafi verið tekið upp síldartanki í gömlu síldarvinnslunni í Djúpuvík á Ströndum eitt rauðvínslegið júníkvöld. Staðsetningin og stemningin sem regnið sem féll á tankinn myndaði hafi skilað sér í lagið, og líklega átt sinn þátt í að heilla dómnefndina, sem samanstendur meðal annarra af ekki ómerkara fólki en Tori Amos og Nitin Sawhney. Fjöldi dómara segir Hraun vera uppáhalds sveit sína í keppninni. Paul Stoke, ritstjóri NME og einn dómara segist dást að því hvernig sveitinni tekst að blanda íslenskum tónlistarhefðum og alþjóðlegum áhrifum. Lag Hrauns búi yfir tilfinningu af sólskyni vesturstrandar Bandaríkjanna og dularfullri sjálfsskoðun og reykfylltri orku íslenska hraunsins. Nitin Sawhney segir sveitina blanda gullfallegum söng og draugalegum, tilfinningaþrungnum tónum og minni á Sigurrós og Damien Rice. Annar dómara segir að ef það er svona sem ísland hljómi þurfi hann að drífa sig í heimsókn hið snarasta. Úrslitakvöldið verður á næstu dögum. Þa spilar sveitin fyrir dómarana í London og verður keppnini út- og sjónvarpað á BBC.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira