Íslenski boltinn

Kjartan hetja Valsmanna

Valsmenn tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu með sigri á KR eftir framlengingu og vítakeppni. Staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma þar sem Guðmundur Benediktsson skoraði fyrir Val en Tryggvi Bjarnason jafnaði fyrir KR. Kjartan Sturluson varði svo tvær vítaspyrnur KR-inga í vítakeppninni og tryggði sínum mönnum sigurinn.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×