Naomi Cambell yngir upp - í felum með Lewis Hamilton 28. nóvember 2007 14:48 Parið áður en það áttaði sig á paparössunum. Naomi Campbell er yfirleitt ekki feimin við myndavélar. Hún var hinsvegar ekki hrifin af þeim sem biðu hennar þegar hún skrúfaði niður rúðuna á bílnum sem hún og Lewis Hamilton sátu saman í um daginn. Parið hafði fyrr um kvöldið verið í samkvæmi hjá velferðarsjóði Karls Bretaprins. Þau fóru heim saman rétt fyrir miðnætti. Ofurfyrirsætan reyndi allt hvað hún gat til að forðast linsur paprassanna meðan hún og formúluökuþórinn ungi - sem var engu minna feiminn - skutust úr bílnum og inn á Dorchester hótelið í London. Í felum á leið inn á hótelParið kynntist á hátíð GQ tíimaritsins í september þar sem voru veitt verðlaun fyrir mann ársins. Þau sátu saman á borði og Naomi veitti Lewis verðlaunin fyrir besta íþróttamann ársins. Að sögn viðstaddra daðraði parið stanslaust. Stuttu eftir hátíðina bauð Lewis, sem er fimmtán árum yngri en fyrirsætan, Naomi á kappakstur í Brasilíu í október, sem hún þáði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Naomi á í sambandi við formúluökuþór. Hún átti í afar stormasömu fjögurra á sambandi við ítalskan liðstjóra Renault liðsins, Flavio Briatore. Sá sannar betur en margir að fegurðin ein skiptir ekki máli. Hann hefur, þrátt fyrir að bera sjarmann ekki utan á sér, meðal annars afrekað það að eignast barn með Heidi Klum. Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Naomi Campbell er yfirleitt ekki feimin við myndavélar. Hún var hinsvegar ekki hrifin af þeim sem biðu hennar þegar hún skrúfaði niður rúðuna á bílnum sem hún og Lewis Hamilton sátu saman í um daginn. Parið hafði fyrr um kvöldið verið í samkvæmi hjá velferðarsjóði Karls Bretaprins. Þau fóru heim saman rétt fyrir miðnætti. Ofurfyrirsætan reyndi allt hvað hún gat til að forðast linsur paprassanna meðan hún og formúluökuþórinn ungi - sem var engu minna feiminn - skutust úr bílnum og inn á Dorchester hótelið í London. Í felum á leið inn á hótelParið kynntist á hátíð GQ tíimaritsins í september þar sem voru veitt verðlaun fyrir mann ársins. Þau sátu saman á borði og Naomi veitti Lewis verðlaunin fyrir besta íþróttamann ársins. Að sögn viðstaddra daðraði parið stanslaust. Stuttu eftir hátíðina bauð Lewis, sem er fimmtán árum yngri en fyrirsætan, Naomi á kappakstur í Brasilíu í október, sem hún þáði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Naomi á í sambandi við formúluökuþór. Hún átti í afar stormasömu fjögurra á sambandi við ítalskan liðstjóra Renault liðsins, Flavio Briatore. Sá sannar betur en margir að fegurðin ein skiptir ekki máli. Hann hefur, þrátt fyrir að bera sjarmann ekki utan á sér, meðal annars afrekað það að eignast barn með Heidi Klum.
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning