NBA í nótt: Phoenix vann Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2007 12:39 Steve Nash stóð fyrir sínu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92 NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira