NBA í nótt: Phoenix vann Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2007 12:39 Steve Nash stóð fyrir sínu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92 NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Phoenix Suns vann sinn fimmta leik í röð í nótt þegar liðið vann góðan sigur á Houston Rockets, 115-105. Þetta var hins vegar fjórði tapleikur Houston í röð en þeir sakna greinilega Tracy McGrady sárt en hann er frá vegna meiðsla. Byrjunarliðsmennirnir í Phoenix skoruðu 97 af þeim 115 sem liðið skoraði í nótt. Stoudamire og Barbosa með 21, Nash með nítján og þeir Marion og Hill með átján. Steve Nash var einnig sem fyrr með fjölda stoðsendinga, fimmtán talsins og þrír leikmenn náðu tvöfaldri tvennu. Auk Nash Shawn Marion var með auk stiganna sinna ellefu fráköst og Amare Stoudamire með þrettán fráköst. Þetta var sjöundi sigur Phoenix í síðustu átta leikjum við Houston. Þetta var einnig áttundu sigurleikur Phoenix á tímabilinu en liðið hefur tapað einungis tveimur leikjum. Houston má greinilega ekki án McGrady vera því samtals hefur liðið unnið aðeins ellefu af þeim 52 leikjum sem hann hefur misst af síðan hann kom til liðsins fyrir þremur árum. Hjá Houston var Luis Scola stigahæstur með 20 stig og ellefu fráköst. Mike James var með sautján stig. New Orleans vann einnig sinn fimmta leik í röð í nótt með átján stiga sigri á Minnesota, 100-82. Peja Stojakovic var með 22 stig á Morris Peterson átján. Þá vann Miami Heat sinn annan leik á tímabilinu með sigri á New Jersey, 91-87. Dwyane Wade var með 23 stig, níu stoðsendingar og sex fráköst. Shaquille O'Neal var með átján stig og Penny Hardaway sextán. Þetta var fimmti tapleikur New Jersey í röð. Chicago Bulls vann einnig sinn annan leik á tímabilinu með góðum sigri á LA Clippers, 92-73. Ben Gordon var með 25 stig fyrir Chicago.Úrslitin í nótt:Washington Wizards - Portland Trail Blazers 109-90Charlotte Bobcats - Seattle Supersonics 100-84Indiana Pacers - Utah Jazz 117-97 New Jersey Nets - Miami Heat 87-91 Minnesota Timberwolves - New Orleans Hornets 82-100Milwaukee Bucks - Atlanta Hawks 105-96 Houston Rockets - Phoenix Suns 105-115Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 108-105Denver Nuggets - New York Knicks 115-83 LA Clippers - Chicago Bulls 73-92
NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira